PageName

Netþjónusta verðskrá


Í 3G internet frelsi hjá Nova greiðir þú fyrir þjónustuna fyrirfram og getur því verið örugg(ur) um að engir óvæntir reikningar birtast þér í lok mánaðarins.

Þú getur valið milli þriggja áfyllinga, 1 GB, 5 GB og 15 GB eftir því hvað þú notar netið mikið.
1 GB áfylling og allt að 5 Mb/s hraði. Gildir í 30 daga 1.190 kr.
5 GB áfylling og allt að 5 Mb/s hraði. Gildir í 30 daga 1.990 kr.
15 GB áfylling og allt að 5 Mb/s hraði. Gildir í 30 daga. 3.990 kr.
50 GB áfylling 5.990 kr.
100 GB áfylling 6.990 kr.
Nýtt númer 77X-XXXX 0 kr. stofngjald
Nýtt símkort 500 kr.
Rétthafabreyting - nýr greiðandi 1.000 kr.
Útskriftargjald 0 kr.
Greiðslugjald pungur / box 325 kr.
Vanskilagjald 690 kr.
Heimsending - pungur / box 990 kr.