Dansgólfið

12. sept 2023

Apple toppar sig enn eitt skiptið!

Apple Keynote kynningunni var að ljúka og við höfum sjaldan verið jafnspennt!

Fréttir ársins eru klárlega nýjasta flaggskipið frá Apple, iPhone 15 símarnir. Það er líklega rannsóknarverkefni helstu vísindamanna heimsins að komast að því hvernig er hægt að toppa sig svona á milli ára eins og Apple gerir aaaalltaf!

Svo er komið USB-C í alla iPhone síma. Það eru risastórar fréttir. Þannig getur þú loksins notað eina og sömu snúruna á öll tækin frá Apple, hlaðið, flutt gögn og meira að segja hlaðið Apple Watch úrið þitt með því að tengja það með snúrunni við símann!

iPhone 15 og 15 Plus

  • Stærðir: 6.1” og 6.7”
  • Uppfærsla á Dynamic Island sem skilar nú betri og skýrari upplýsingum.
  • OLED Super Retina display
  • 2000 nits birtuhámark
  • A16 örgjörvi
  • Stærri rafhlaða
  • Ultra wideband chip sem býður upp á að tengjast öðrum tækjum úr meiri fjarlægð.
  • 48MP myndavél

lcimg-2be8eb07-0e81-44d0-8409-eb20ab123b29.

lcimg-09860c79-c121-4f7c-b2a4-0102d8f74ff9

iPhone 15 Pro og Pro Max

Flaggskipslínurnar koma í endurhönnuðum ramma úr slitsterku og léttu títaníum sem gerir símann léttari, og ennþá sterkbyggðari en fyrr.

  • Stærðir: 6.1” og 6.7”

  • A17 Pro örgjörvi

  • Títaníum rammi

  • Litir: Hvítur, svartur blár og natural

  • Super Retina XDR display með:

  • -ProMotion

  • -Extreme Dynamic Range

  • -Always-on display.

lcimg-268f524f-92fc-488f-8ed9-913d737ca2a1

  • 48mp myndavél
  • 12mp Telephoto
  • 12mp Ultra Wide
  • Action takki sem kemur í stað Silent haksins. Hægt að stilla til að gera fjölmarga hluti og mismunandi flýtileiðir.

lcimg-a528ab85-8c1d-4a61-ac65-59428444de8b

Apple Watch Series 9

  • 30% hraðari GPU
  • WatchOS 10 - kemur út 18 september
  • Bjartari skjár - 2000 nits
  • Tvíklikk - fyrir einhentar aðgerðir þegar þú ert einungis með eina hendi lausa. Svaraðu í símann með einni hendi með því að smella saman fingrunum.

lcimg-59a0718a-d267-47a2-8904-26d5ff7b4e4d

lcimg-1ee3d04b-0440-4520-9f65-203e86cf3d93

Apple Watch Ultra 2

  • Fullkomið fyrir þau sem vilja stærsta skjáinn og besta batteríið
  • 3000 nit skjábirta
  • 36 klukkustunda rafhlöðuending, 72 klst í low-power mode.
  • 95% endurunnið títaníum

lcimg-9f21fe55-e10c-43f0-b52d-ad55361c0bdd

lcimg-5316b5c2-c3da-428a-a24b-8fd6f5bb5d34

Samantektin er einföld:

  • 4 nýjir símar - 15, 15 Plus, 15 Pro og 15 Pro Max
  • USB-C í alla línuna.
  • Nýr örgjörvi sem á að gjörbreyta leiknum.
  • Engar stórfelldar uppfærslur á úrunum.
  • Mikil áhersla lögð á kolefnisfótspor og endurunna íhluti í vörunum.
  • Apple hættir að notast við leður í vörunum sínum.

Við látum að sjálfsögðu vita um leið og forskráning hefst á vef Nova.

Mynd af Sigurður Helgi Harðarson
Sigurður Helgi Harðarson
Innkaupastjóri Nova