Bike X 250

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Vertu snjall í sumar með þessu frábæra rafmagnshjóli frá Mate. Hjólið er með kröftugum mótor, stórri rafhlöðu sem kemur þér hratt af stað, langri drægni og hentar íslenskri náttúru og veðurfari einstaklega vel.

Litir

Bike X 250

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

196.098 kr. / mán

Heildargreiðsla
392.196 kr.
ÁHK
34.5%

Kröftugt og endingargott

Mate X er með einstaklega kröftugum 250W mótor og stórri 48V sem kemur þér hratt af stað og heldur ótrúlega langri drægni. Samspil þeirra gerir þér kleift að takast á við bæði malbik og illa greiða stíga í hvaða veðurskilyrðum sem er.

Lætur vel að stjórn!

Hjólið lætur vel að stjórn þökk sé stórum og breiðum 20“ dekkjum og það er með dempara bæði framan og aftan, 8 gíra svo þú getur tekist á við hvaða aðstæður sem er á því.

Einstaklega snjallt!

Fylgstu með öllum upplýsingum á góðum LCD skjá sem sýnir þér allt um hjólatúrinn, hvað þú ert nú þegar búinn að áorka, hraðann og stöðuna á rafhlöðunni. Hann getur einnig hlaðið símann þinn svo þú getur haldið áfram að njóta þess að hlusta á uppáhálds tónlistina þína eða hlaðvarp.

Mjög meðfærilegt

Hjólið er einstaklega meðfærilegt, með þremur auðveldum handtökum geturðu pakkað því saman svo þú getur komið því fyrir inni hjá þér, undir skrifborðinu í vinnunni eða í skottið á bílnum.

Helstu upplýsingar

  • Drægni: 120 km eftir aðstæðum
  • Mótor: 250W mótor
  • Þyngd: 26 kg
  • Hámarkshraði: 25 km/h
  • Rafhlaða: 48V 17.5 AmpH / lithium-ion
  • Gírar: 8-Speed Shimano
  • Bremsur: Vökvadiskabremsur
  • Dekk: All-Terrain Fat - 20x4.0“
  • Mælaborð/skjár: Vatns- og rykheldur baklýstur LCD skjár