Skipt to content

SNES Classic Mini

Farðu í nostalgíu ferð aftur í tímann og spilaðu alla gömlu Nintendo leikina aftur í 16-bit kerfi. Í Nintendo SNES er 21 leikur t.d. Super Mario World, Super Mario Kart, Star Fox. Donkey Kong Country, The Legend of Zelda  og margir fleiri.

Hægt er að tengja við öll sjónvörp sem hafa HDMI tengi

Tölvunni fylgja 2x fjarstýringar. HDMI snúra og USB hleðslusnúra (vegghleðsla fylgir ekki).

30% afsláttur

SNES Classic Mini

Greiðsluleið