Rafnudd­ari

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Ef að kæró er alltaf að biðja um nudd þá er þetta rétta gjöfin! Þessi rafnuddari nuddar burt allar áhyggjur og spennu í líkamanum. Það er rólegt og afslappað líf framundan!

Litir

Rafnuddari

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

11.418 kr. / mán

Heildargreiðsla
22.836 kr.
ÁHK
34.6%
2

Frábær hönnun

Nuddarinn er einstaklega vel hannaður, léttur og með góðu sílíkongripi. Þú getur stjórnað honum á einfaldan máta með LED snertiskjánum þar sem þú sérð sömuleiðis allar mikilvægar upplýsingar. Nuddarinn kemur í góðri tösku með sex mismunandi hausum svo allir vöðvar ættu að geta fengið að njóta gripsins.

1

Kraftmikill og endingargóður

Nuddarinn er með öflugum og hljóðlátum 20W mótor og býður uppá 20 mismunandi víbringsstillingar svo þú getur tekist á við allar bólgur og óþægindi sem kunna að hrjá þig og þína. 2500 mAh rafhlaðan er einstaklega endingargóð og ættir þú samkvæmt tölum frá framleiðanda að getað nuddast í 4-6 klukkutíma.