iPhone SE

iPhone SE skartar nýjustu tæknina eins og nýja A13 örgjörvanum, 4,7" Retina skjá og frábærri rafhlöðu en með sömu gömlu góðu iPhone 8 umgjörðinni. 


Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í verslun Nova í Lágmúla og fengið þér kaffibolla þegar þú sækir nýja dótið þitt!

Litir

iPhone SE
Veldu stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur
Frá
40.905 kr. / mán
Heildargreiðsla
81.810 kr.
ÁHK
34.94%

Frábær umgjörð!

iPhone SE er með 4,7“ Retina HD skjá sem skartar ótrúlegum litum, djúpum svörtum og kristaltærri upplausn. Síminn er umvafinn álramma með hertu gleri á báðum hliðum svo hann er einstaklega sterkbyggður, svo er hann líka vatns- og rakavarinn (IP67) svo hann hentar íslenskum aðstæðum sérstaklega vel.

Frábær umgjörð!

Mögnuð myndavél!

Þökk sé myndavéla tækninni frá Apple og hinum öfluga A13 örgjörva skilar iPhone SE ótrúlegum myndum og allir frábæru fídusanir sem við þekkjum frá þeim eru aðgengilegir í símanum eins og t.d. Portrait Mode og Portrait Lightning. Síminn tekur líka upp myndbönd í 4K háskerpu svo þú sérð öll minnstu smáatriði, ljós og skugga.

Mögnuð myndavél!

Ótrúlegur örgjörvi

iPhone SE skartar A13 Bionic örgjörvanum sem er sami örgjörvi og er í iPhone 11 og getur hann því framkvæmt trilljón aðgerðir á sekúndu. Það skilar sér í 20% hraðari síma og bættri grafík. Hann gerir allt þetta með því að nota mun minni orku og er rafhlöðuendingin töluvert betri en á forvera hans.

Ótrúlegur örgjörvi

Skildu veskið eftir heima!

Þetta tæki er með Apple Pay svo þú getur greitt hratt, örugglega og snertilaust í nánast öllum posum landsins. Það er ekkert mál að setja upp Apple Pay, þú einfaldlega opnar Wallet í símanum, skráir inn kortið, samþykkir skilmála og byrjar að splæsa.

Skildu veskið eftir heima!

Stýrikerfi

iOS 13

Skjár

Retina IPS LCD capacitive touchscreen, 16M colors Wide color gamut True-tone 625 nits max brightness (advertised)

Myndavél

12 MP, f/1.8 (wide), PDAF, OIS

Kerfi

4G LTE, 3G,

Skjástærð

4.7 inches, 60.9 cm2 (~65.4% screen-to-body ratio)

Rafhlaða

Non-removable Li-Ion 1821 mAh battery (6.96 Wh)

USB: 2.0, proprietary reversible connector

Fleiri eiginleikar: Siri natural language commands and dictation

Skynjarar: Fingerprint (front-mounted), accelerometer, proximity, gyro, compass, barometer

Útvarp: No

NFC: Yes

GPS: Yes, with A-GPS, GLONASS

Bluetooth: 5.0, A2DP, LE

WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/ax, dual-band, hotspot

Sjálfu myndbandsupptaka: 1080p@30fps; gyro-EIS

Sjálfu eiginleikar: Face detection, HDR, panorama

Sjálfu myndavél: 7 MP, f/2.2

Myndbandsupptaka: 2160p@24/30/60fps, 1080p@30/60/120/240fps, HDR, OIS, stereo sound rec.

Myndavéla eiginleikar: Dual-LED dual-tone flash, HDR

Minniskortarauf: No

GPU: Apple GPU (4-core graphics)

Örgjörvi: Hexa-core (2x2.65 GHz Lightning + 4x1.8 GHz Thunder)

Chipset: Apple A13 Bionic (7 nm+)

Upplausn: 750 x 1334 pixels, 16:9 ratio (~326 ppi density)

Bygging: IP67 dust/water resistant (up to 1m for 30 mins) Apple Pay (Visa, MasterCard, AMEX certified)

SIM: Nano-SIM and/or eSIM

Þyngd: 148 g (5.22 oz)

Stærð: 138.4 x 67.3 x 7.3 mm (5.45 x 2.65 x 0.29 in)

Útgáfuár: 2020, April 15

Speed: HSPA 42.2/5.76 Mbps, LTE-A (5CA) Cat16 1024/150 Mbps, EV-DO Rev.A 3.1 Mbps

4G: LTE band 1(2100), 2(1900), 3(1800), 4(1700/2100), 5(850), 7(2600), 8(900), 11(1500), 12(700), 13(700), 17(700), 18(800), 19(800), 20(800), 21(1500), 25(1900), 26(850), 28(700), 29(700), 30(2300), 32(1500), 34(2000), 38(2600), 39(1900), 40(2300), 41(2500), 42(3500), 46(5200), 48, 66(1700/2100) - A2296

3G: HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100

2G: GSM 850 / 900 / 1800 / 1900

Innbyggt minni: 64GB 3GB RAM, 128GB 3GB RAM, 256GB 3GB RAM