Gear IconX 2018

Frábært tæki í ræktina og alla útivist. Hleðslustöð fylgir og gefur hún u.þ.b. tvær auka hleðslur. Minnið er 4GB (getur vistað u.þ.b. 1000 lög). Rafhlöðuending er um 5 klst með bluetooth og 7 klst með tónlist frá tæki. Hugbúnaður sem mælir kalóríur, tímalengd, vegalengd og hraða. Sniðugar snertilausnir fyrir hljóð, svörun og fleira. Skildu símann eftir heima og leiktu þér með IconX í eyrunum.

Litir

Gear IconX 2018

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

18.046 kr. / mán

Heildargreiðsla
36.091 kr.
ÁHK
53.2%