Skip to content

Hue Ambiance Start­pakki

Startpakki sem inniheldur 3 perur, Hue Bridge og Hue Dimmer.
Hue Ambiance Startpakki

Greiðsluleið

Bridge

Hue Bridge

Hue Bridge er nauðsynlegur hluti af Philips Hue kerfinu og sér til þess að ljósin tali við Philips Hue Appið og það snjallumhverfi sem þú velur þér. Þú getur tengt 50 ljós og aukahluti og er ótrúlega einfalt í uppsetningu, þú einfaldlega stingur því í samband og sækir Hue appið.

Hue-app

Smáforrit

Einfalt smáforrit frá Philips sem gerir þér kleift að stjórna Philips Hue ljósum og tækjum á þægilegan máta hvort sem þú ert heima eða ekki. Breytt birtu og lit á hverri peru fyrir sig eða stemningunni í hverju herbergi, möguleikarnir eru endalausir fyrir hvert tilefni.

huehealth1

Öryggi og heilsa

Hue að aðstoða þig við að halda heimilinu þínu öruggu með ljósa rútínu svo þú getir notið þess áhyggjulaus að vera að heiman og getur einnig hjálpað til við með svefn með sjálfvirkri birtuhækkun og lækkun svo þú náir sem besta svefn.

Hue-Voice2

Raddstýring

Philips Hue tengist auðveldlega við önnur snjallumhverfi eins og Google Assistance, Apple Homekit og Amazon Alexa og gerir þér kleift að stjórna ljósunum með einföldum raddskipunum.