Skip to content

Snjallsuga

Robot Vacumm snjallryksugan sér um að halda gólfinu hreinu á meðan þú ert að heiman.
Snjallsuga

Greiðsluleið

Heildargreiðsla
61.470 kr.
Árleg hlutfallstala kostnaðar
30.96%
App2rett

Home App

Með Mi home appinu getur þú fylgst með í rauntíma hvernig snjallryksugan er að standa sig í þinni fjarveru þar sem að hún er útbúinn 360° skynjurum sem kortleggja heimilið. Í appinu getur þú einnig tímastillt hvenær ryksugan fer af stað, hvað rými á að ryksuga og hversu mikinn kraft skal nota.

Ryksuga+dokka2

Hleðslustöð og rafhlaða

Rafhlöðuendingin er allt að tvær og hálf klukkustund og mesti sogkraftur er 1800Pa Hún skilar sér alltaf í hleðslustöðina að verki loknu og byrjar að undirbúa sig undir næsta verkefni.