SmartThings vatns­skynj­ari

Lítill og nettur skynjari sem er auðvelt að koma fyrir þar sem leki og rakamyndun gætu átt sér stað. Þú getur fylgst með raka- og vatnsmyndun í appinu og það er auðvelt að bregðast við áður en tjón á sér stað.

Það er nauðsynlegt að vera með Smartthings tengistöð til að tengja saman fleiri tæki.

SmartThings vatnsskynjari