Snjall­heim­il­ispakki - Þægindi

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!
Viltu gera sófann að stjórnstöð heimilisins? Með Þægindapakkanum þarftu aldrei að standa upp aftur.

Pakkinn inniheldur vörur að verðmæti 54.960kr, endilega kynntu þér vörunar hérna fyrir neðan.


Snjallheimilispakki - Þægindi

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

20.353 kr. / mán

Heildargreiðsla
40.706 kr.
ÁHK
34.9%

SmartThings Hub

Stjórnstöðin er heilinn sem tengir allt saman og er því nauðsynlegur svo SmartThings virki sem best. Stjórnstöðin tengir líka vörur frá öðrum framleiðendum saman við Smartthings og lætur þær tala saman.

SmartThings Rafmagnstengill

Snjallvæddu hvaða raftæki sem er með þessum magnaða rafmagnstengi. Þú getur slökkt og kveikt á honum með appinu eða tengt hann við önnur Smartthings tæki.

SmartThings Hnappur

Stýrðu og skiptu um stemningu með einum smell á þennan frábæra hnapp. Með því að smella á hnappinn virkjar þú reglu sem þú hefur búið til í SmartThings appinu. Möguleikarnir eru endalausir.

Hue Startpakki

Allt sem þú þarft til að lýsa upp tilveruna! Þrjár E27 (hefðbundnar) snjallperur ásamt Philips Hue bridge. Philips Hue aðstoðar þig ekki bara við að lýsa upp heimilið, það getur einnig haldið því öruggu með ljósarútínu þegar þú ert að heiman og með svefn með sjálfvirkri birtuhækkun og lækkun.