Rafskúta Pro

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Ný og endurbætt útgáfa af Xiaomi rafskútunni feyki vinsælu fyrir lengra komna.

Rafskútan er með glæsilegum LCD skjá, stærri 300W mótor  sem skilar sér í mun lengri drægni. 

 

Er rafskútan uppseld? Það er líklega af því þetta er heitasta varan á landinu í dag. Ekki örvænta, skráðu þig á listann og þú færð SMS um leið og hún kemur aftur í verslanir.

Litir

Rafskúta Pro

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

38.724 kr. / mán

Heildargreiðsla
77.448 kr.
ÁHK
34.8%
LCD2

Vel upplýstur skjár

Rafskútan er með LED skjár sem sýnir allar helstu upplýsingar um hraða, vegalengd og rafhlöðustöðu í rauntíma. Nú getur þú með breytt á milli þriggja stillinga, hvort þú viljir fara meiri hraða eða lengra með einföldum hætti svo þú getur svifið um götunar eins og þér hentar.

Scooter1

Tæknilegar upplýsingar

  • Rafhlaða 18.650 lithium-ion rafhlaða
  • Vegalengd 45km
  • Hámarkshraði 25km/klst
  • Hámarks þyngd 100kg
  • Þyngd 14,2kg
  • Hleðslutími 8-9 klukkutímar