Galaxy Watch 42mm

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Einstaklega vandað og falleg snjallúr frá Samsung sem er einstaklega sterkbyggt og rakahelt og hentar því íslenskum aðstæðum vel ásamt því að vera fullt af allri nýjustu tækni sem völ er á.  Úrið getur aðstoðað þig við hversdagslífið með því sýna þér tilkynningar, mæla hjartslátt og aðstoða þig við svefn. Samsung Galaxy Watch er hinn fullkomni förunautur.

Þetta úr styður Úrlausn sem er brakandi fersk nýjung sem Nova býður uppá, endilega lestu meira um hana og úrið hér fyrir neðan.

Litir

Galaxy Watch 42mm

Stærð

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

29.335 kr. / mán

Heildargreiðsla
58.670 kr.
ÁHK
34.8%

Hraðvirkt og endingargott!

Galaxy Watch er með kristaltæran Super AMOLED skjá sem er alltaf í gangi þannig þrátt fyrir að það sé snjallúr þá virkar það og lítur út eins og hefðbundið úr. Exynos 9110 örgjörvinn ásamt 768MB innra minni skilar ótrúlegum hraða og þökk sé 472 mAh rafhlöðunni færðu 72 klukkutíma rafhlöðuendingu.

Einstaklega sterkbyggt!

Allri þessari tækni er svo pakkað inní einstaklega vandaða og fallega umgjörð sem er gerð er úr ryðfríu stáli og hertu Gorilla glass DX+ gleri sem gefur úrinu hinn eftirsótta MIL-STD 810G hernaðarstaðal og IP68 staðal, sem merkir það að úrið er ekki bara sterkbyggt heldur þolir það vera í 50m vatnsdýpi í 30 mínútur.