Vélmenni

Frábært leikfang fyrir framtíðar verkfræðing.

Vélmenni sem þarf að púsla saman úr 978 pörtum í þremur mismunandi útfærslum. Vélmennið heldur jafnvægi á tveimur dekkjum og hægt að stýra því í gegnum einfalt og þægilegt app eða forrita það til að fara sérvaldar leiðir.
Vélmenni

Greiðsluleið