Leikja­sett

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!
Leikjasett

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

7.703 kr. / mán

Heildargreiðsla
15.406 kr.
ÁHK
35%
lyklaborð ready

GXT 830 RGB Lyklaborð

Frábært upplýst leikja lyklaborð í fullkominni stærð með 12 margmiðlunartökkum og þú getur ýtt á 6 takka samtímis (anti-ghosting). Hægt að setja það í sérstakan leikjaham og stilla lýsingu eftir vild.

múisready

GXT 105 Leikjamús

Einstaklega nákvæm upplýst 6 takka leikjamús (800-2400 dpi). Hún er mjög þægileg í laginu og með gúmmí áferð til að tryggja gott grip.

readyheadphones

GXT 310 Heyrnartól

Frábær leikjaheyrnartól sem skila frábæru hljóði og eru mjúk og þægileg. Heyrnartólin eru með stillanlegan míkrófón sem skilar góðu hljóði til meðspilara.

mottaready

GXT 752 músarmotta

Stór og vönduð músarmotta sem er einstaklega sléttum og mjúkum flöt sem tryggir mikla nákvæmni og undirlagið er úr gúmmíi til að halda henni í stað. Stærðin er mottunni er 250x210x3mm.