Rafskúta

Græni gæðingurinn! Þetta er tilvalið fyrir vininn sem er alltaf að skjótast hingað og þangað eða einhvern sem vill hugsa vel um umhverfið.

Gerðu einhverjum lífið auðveldara og aðeins skemmtilegra í leiðinni!

Hlaupahjólið inniheldur öflugan rafmagnsmótor sem kemst allt að 25 km/klst hraða og 250Wh rafhlöðu sem skilar allt að 30 km á sléttum jarðvegi. Tvöfalt bremsukerfi sem búið er E-ABS kerfi og getur hlaðið inn á rafhlöðuna þegar bremsurnar eru notaðar til að skila ennþá lengri drægni á hleðslu (kinetic energy recovery system). Auðvelt er að brjóta hjólið saman og halda á því.

Model: M365

 

Litir

Rafskúta

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

25.918 kr. / mán

Heildargreiðsla
51.836 kr.
ÁHK
34.6%