Rafskúta

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Tryggðu þér eintak og við afhendum þér græjuna 5. júní í Lágmúla!

Græni gæðingurinn! Þetta er tilvalið fyrir vininn sem er alltaf að skjótast hingað og þangað eða einhvern sem vill hugsa vel um umhverfið.

Gerðu einhverjum lífið auðveldara og aðeins skemmtilegra í leiðinni!

Hlaupahjólið inniheldur öflugan rafmagnsmótor sem kemst allt að 25 km/klst hraða og 250Wh rafhlöðu sem skilar allt að 30 km á sléttum jarðvegi. Tvöfalt bremsukerfi sem búið er E-ABS kerfi og getur hlaðið inn á rafhlöðuna þegar bremsurnar eru notaðar til að skila ennþá lengri drægni á hleðslu (kinetic energy recovery system). Auðvelt er að brjóta hjólið saman og halda á því.

Model: M365

Er rafskútan uppseld? Það er líklega af því þetta er heitasta varan á landinu í dag. Ekki örvænta, skráðu þig á listann og þú færð SMS um leið og hún kemur aftur í verslanir.

Litir

Rafskúta

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

31.100 kr. / mán

Heildargreiðsla
62.200 kr.
ÁHK
33.66%
Scooter1

Tæknilegar upplýsingar

  • Rafhlaða 18.650 lithium-ion rafhlaða
  • Vegalengd 30km
  • Hámarkshraði 25km/klst
  • Hámarks þyngd 100kg
  • Þyngd 12,5kg
  • Hleðslutími 5,5 klukkutímar