Kaffi Lauga­læk­ur

Kaffi Laugalækur

Kaffi Laugalækur býður 2 fyrir 1 af völdum réttum alla mánudaga og miðvikudaga frá 11:00 til 15:00. Réttirnir eru eftirfarandi:

Litla Gula Hænan
Flatbaka með kjúkling og beikoni, grænu pestó, osti og pítsasósu. Toppuð með salati, pikkluðum skarlottulauk, kirsuberja- tómötum, hvítlaukssósu og parmesan.

PortobelloBorgari
Djúpsteiktur Portobello sveppur með salati, lárperu, hvítlauksmajó og sultuðum lauki. Borið fram með sætkartöflu frönskum.

  • Mán
  • Þri
  • Mið
  • Fim
  • Fös
  • Lau
  • Sun
Fáðu tilboðið í símann þinn

Á þitt fyrirtæki heima hér?

Hafðu samband og spjöllum saman!