Skip to content

Akró Ísland

Akró Ísland

Akró Ísland býður 2 fyrir 1 í opna akró tíma dagana 19. og 26. janúar. Mætir á staðinn, engin reynsla nauðsynleg og engin skráning.

Akró Ísland eru akrónördar sem stunda akró balance, akró yoga, danslyftur og hvað sem okkur dettur í hug. Æfingar eru í Primal, Faxafeni 12.

  • Mán
  • Þri
  • Mið
  • Fim
  • Fös
  • Lau
  • Sun
Fáðu tilboðið hér
Til að nýja tilboðið þarftu bara að sýna Nova-logoið uppi í hægra horninu á farsímanum þínum.