nav-trigger
navigateupTil baka

Forsalan er hafin!

29. mars 2017
Merkt: Dansgólfið, Tæki og tól

„Samsung Galaxy S8 er á leiðinni til Nova“

Hjörtur

Hjörtur

Innkaupastjóri

Nýjasti snillitryllirinn frá Samsung er á leið til landsins. Hann kemur í þremur litum, svartur, silfur og fjólugrár — en alltaf bæði nettur og næs. Engir hnappar, flennirafhlaða, skiptur skjár og myndavélin er náttúrulega bara rugl!

Flottasti snjallsíminn sem við höfum séð til þessa.

Þú getur forpantað Samsung GalaxyS8/S8+. Forsalan er í fullum gangi en símarnir verða afhentir 28. apríl. 

Ekki bíða stundinni lengur, pantaðu þitt alheimsyfirráðatæki hér.

Meira fyrir nördana:

Það sem grípur mann strax er glæsileg hönnun og skjáir sem nánast fylla út í framhlið tækjanna. Skjáirnir stækka en tækin sjálf stækka nánast ekki neitt sem gerir þau notendavænni.

 • Android 7 stýrikerfi
 • 5.8“ og 6,2“ skjáir
 • Octa Core örgjörvi 2.3 GHz + 1.7GHz Snapdragon 835
 • 4GB vinnsluminni
 • 32 GB er nú ekki lengur í boði og 64GB er eina útgáfan
 • Minniskortarauf styður 256GB
 • Nano sim
 • 12MP myndavél, dual pixel, 1.7 ljósop
 • 8MP frammyndavél
 • 4K video upptaka
 • Type C hleðslu og gagnatengi sem er nýtt
 • iP68 vatnsvarinn
 • 3.000 mAh og 3.500 mAh rafhlaða
 • Hraðhleðsla
 • Fingrafaraskanni og augnskanni
 • 3 litir – svartur, grár, silfur

Samsung Galaxy S8, verð kr. 119.990 kr. stgr.
Samsung Galaxy S8 Plus, verð kr. 129.990 kr. stgr.

Farsímum hjá Nova fylgir Tölum saman: Ótakmarkaðar mínútur og SMS í alla farsíma og heimasíma á Íslandi á 0 kr. í 6 mánuði. Tilboðið fylgir með bæði áskrift og frelsi hjá Nova.