Dansgólfið

18. okt 2017

Leikur á heima­velli með Osmo!

Osmo er margverðlaunaður og þroskandi leikur sem breytir því hvernig krakkar leika sér með iPad, með því að blanda saman tölvuleikjum og hefðbundnum leik á skapandi hátt.

Osmo virkar þannig að lítill spegill er settur yfir myndavél iPadsins og þannig getur myndavélin lesið þær upplýsingar sem settar eru fyrir framan iPadinn. Fjölbreyttir leikir eru í boði og einnig hægt að hanna sína eigin leiki.

Í boði eru tvær gerðir af grunnpökkum, Genius og Creative. Genius pakkinn kemur með 3 leikjum þ.e. tölustöfum, formum og stöfum og Creative kemur með þremur leikjum þ.e. Monster, Newton og Masterpiece.

Einnig er í boði að kaupa viðbótarpakka.

Osmo gengur fyrir iPad 2, 3, 4, Mini, Air og Air 2

Leikur á heimavelli með Osmo! was originally published in novaisland on Medium, where people are continuing the conversation by highlighting and responding to this story.