VIP

VIP Fastlína

Skrunaðu

Tölum saman um skýjaborgir!

Hýsingarþjónusta Nova kemur í stað hefðbundinnar fastlínu (ISDN / Analog) þjónustu og býður upp á fleiri möguleika, m.a. símsvara, áframsendingar og talhólf. Þjónustan gerir fyrirtækjum kleift að leggja gamla símkerfinu og nýta farsíma og tölvur starfsmanna þess í stað á snjallari hátt.

Analog og ISDN

Nova býður fyrirtækjum upp á Analog og ISDN fastlínuþjónustu, PRI stofntengingar fyrir stærri fyrirtæki ásamt SIP fastlínuþjónustu. Sem sagt, heilan helling af skammstöfunum.

Símkerfi

Viðskiptavinir Nova geta rekið eigin símstöðvar í gegnum fjarskiptakerfi Nova.

Skype for business

Nova býður upp á lausnir fyrir þá sem kjósa að reka eigin Skype for business þjóna.

VIP

Tölum saman um framtíðina!