Hraðleið að hrósi

Hrósarinn hjá Nova er frábær leið til að auðvelda fólki að hrósa hvort öðru innan fyrirtækisins og hlúa að vinnustaðamenningu fyrirtækisins. Tryggðu ánægju þinna starfsmanna og komdu hrósunum af stað! Hrósarinn hentar fyrirtækjum með 10 starfsmenn eða fleiri.