Hraðleið
í símsvörun

Stjórnaðu þínum tíma, segðu bless við borðsímann og skiptu út skiptiborðinu. Vinnusími er áframsending úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer og þú stýrir því hvenær símtöl eru áframsend. Hafðu reksturinn á þínum forsendum og veittu betri þjónustu á þínum tíma.

Skrunaðu
Hvernig virkar Vinnusími?

Hvernig virkar Vinnusími?

Þú ræður ferðinni. Stilltu opnunartímana eins og hentar þínum rekstri og símtölin áframsendast þegar þú ert til staðar til að þjónusta þína viðskiptavini.

Ég er til í þetta
Eiginleikar
Áframsendu símtölin hvert sem er
Áframsendu símtölin hvert sem er
Ertu að fara í langþráð frí og þarft að setja farsímann í frí líka? Þú getur alltaf breytt númerinu sem símtölin áframsendast í og verið algjörlega áhyggjulaus.
Láttu gervigreind lesa upp skilaboðin
Láttu gervigreind lesa upp skilaboðin
Settu inn þinn eigin lestur eða láttu talgervil lesa kveðjuna. Talhólfsskilaboðin færðu send á tölvupóstinn þinn svo þú missir ekki af neinu.
Stilltu eftir hentugleika
Stilltu eftir hentugleika
Í Stólnum á nova.is getur þú sniðið stillingarnar eftir þínu höfði. Breyttu opnunartímum, símsvarakveðjunni, netfangi fyrir talhólfsskilaboð og farsímanúmerinu sem símtöl eru áframsend í. Þú stjórnar ferðinni.
Séní ráðgjöf hjá Nova

Séní ráðgjöf hjá Nova

Séní hjálpar þér að verða algjörlega sjálfbjarga með Vinnusíma, fer yfir allt það helsta svo þú getir einfaldað reksturinn og einbeitt þér að því sem skiptir máli.

Bóka tíma með Sení
Hafðu allt starfsfólk á ljóshraða á heimaskrifstofunni

Hafðu allt starfsfólk á ljóshraða á heimaskrifstofunni

Bjóddu starfsfólkinu uppá háhraða nettengingu fyrir heimavinnuna. Við mætum á staðinn og gerum allt klárt!

Skoða nánar
Vertu með allt í Hraðleið
Fáðu hraðasta netið á skrifstofuna, í farsímana og á heimaskrifstofuna. Við mætum á staðinn og gerum allt klárt!
Fá Hraðleið
tæki
Ótakmarkað net
Netið á skrifstofuna, í farsímana, snjalltækin og heimaskrifstofuna
Eitt fast verð
Þú þarft ekki meirapróf til að skilja verðskrána
WiFi kastari
Lengri og betri drægni, hafðu netið í öllum krókum og kimum
Öflugur ráter
Ofur ráter með innbyggðri varaleið svo þú ert alltaf í sambandi
Startup Supernova

Hraðleið inní framtíðina

Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.

Skoða framtíðina