Vinnusími

Stjórnaðu þínum tíma, segðu bless við borðsímann og skiptu út skiptiborðinu. Vinnusími er áframsending úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer og þú stýrir því hvenær símtöl eru áframsend. Hafðu reksturinn á þínum forsendum og veittu betri þjónustu á þínum tíma.

Hafðu stjórn á símtölunum

Þú stjórnar því hvenær Vinnusíminn áframsendir símtöl. Stilltu opnunartímana eins og hentar þínum rekstri og símtölin áframsendast þegar þú ert til staðar til að þjónusta þína viðskiptavini.

Stendur vaktina utan opnunartíma

Vertu áhyggjulaus eftir lokun. Í Vinnusíma tekur símsvari á móti viðskiptavinum. Settu inn þinn eigin lestur eða láttu talgervil lesa kveðjuna. Talhólfsskilaboðin færðu send á tölvupóstinn þinn svo þú missir ekki af neinu.

Séní ráðgjöf hjá Nova

Séní hjálpar þér að verða algjörlega sjálfbjarga með Vinnusíma, fer yfir allt það helsta svo þú getir einfaldað reksturinn og einbeitt þér að því sem skiptir máli.

Bóka tíma með Sení

Ertu með spurningar?

Ef þú vilt vita meira um Vinnusíma og hvernig þú uppfærir opnunartíma, setur inn nýja kveðju í símsvarann eða breytir öðrum stillingum þá finnur þú svörin í Hjálpinni.

Skoða