
Er þitt fyrirtæki næsta sprengistjarna?
Startup SuperNova er samstarfsverkefni KLAK - Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði.
Masterclass streymi
How to Share With Just FriendsHow to share with just friends.
Posted by Facebook on Friday, December 5, 2014
Streymi
Masterclass Startup SuperNova hefur hafið leik. Fylgstu með í beinu streymi á Facebook og fáðu allan fróðleikinn beint í æð. Masterclass er pakkað af visku, þekkingu og reynslu. Ef streymið virkar ekki hér að ofan er hlekkur á Facebook Live hér.
Dagskráin
Fimmtudagurinn 23.júní
Opnun Masterclass Startup SuperNova
Magnús Scheving - Hvaða vandamál eruð þið að leysa? Eruð þið raunverulega að leysa það?
Customer segmentation
Sara Digné - Scaling school
Pása
Kjöftum og kynnumst
Jobs to be done - Value proposition
Magnús Ingi Óskarsson - Stofnandi Calidris
Matur
Hlöðum batterín, fyllum magann og gerum okkur klár fyrir seinni hálfleik!
Hvernig hámörkum við líkur á settum markmiðum
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir - MUNUM
Pása
Kjöftum og kynnumst
Sókn á erlenda markaði
Erna Erlendsdóttir - Ísey skyr
Fjármögnun
Margrét Ormslev - Brunnur Ventures
Föstudagurinn 24. júní
Communication strategy
Magnús Árnason - Framkvæmdastjóri Stafrænnar þróunar - Nova
Pása
Kjöftum og kynnumst
Startup Model
Guðjón Már Guðjónsson - Stofnandi og framkvæmdastjóri OZ
Matur
Hlöðum batteríin, fyllum magann og gerum okkur klár fyrir seinni hálfleik!
Vinnustofa
Kristján Schram - Instrúment - skapandi strategía
Pása
Kjöftum og kynnumst
(Frumkvöðull og fyrrum þátttakandi Startup SuperNova)
Davíð Rafn Kristjánsson - Swapp Agency
Fjármögnun sprotafyrirtækja
Helga Árnadóttir - Tulipop
Laugardagurinn 25. júní
"What is this agile anyway?”
Pétur Jóhannes Óskarsson - Controlant
Pása
Kjöftum og kynnumst
Stefnumótun
Ari Kristinn Jónsson - Awarego
Matur
Hlöðum batteríin, fyllum magann og gerum okkur klár fyrir seinni hálfleik!
Vöruþróun og skölun
Hjálmar Gíslason - Grid
Pása
Kjöftum og kynnumst
Gagnadrifin markaðssetning - data driven marketing
Mariam Laperashvili - Stöð 2 og Vodafone
Tækniþróunarsjóður - Styrkir
Sigríður Heimisdóttir
Stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki
Allt að tíu teymi eru valin inn í hraðalinn ár hvert í gegnum vandað umsóknarferli og býðst aðgangur að fullbúinni vinnuaðstöðu meðan á hraðlinum stendur. Í ár hefst Startup SuperNova á þriggja daga Masterclass og hraðallinn hefst svo 3. Ágúst þar sem topp 10 teymin komast að í 5 vikna viðskiptahraðal. Startup SuperNova lýkur svo með glæsilegum fjárfestadegi 9. September.
Masterclass 23. – 25. Júní
Fasi 1

Umsóknarfrestur og skil 8. júlí
Fasi 2

Topp 10 komast áfram í 5 vikna viðskiptahraðal
Fasi 3
5 vikna viðskiptahraðall

Fjárfestadagur 9. September
Fasi 4

Fjárfestaviðburður Startup SuperNova
Startup SuperNova viðskiptahraðlinum lauk formlega með fjárfestadegi föstudaginn 13. ágúst sem haldinn var í Grósku. Sjá má viðburðinn hér fyrir neðan. Elsa Bjarnadóttir hjá KLAK - Icelandic Startups opnaði viðburðinn og í kjölfarið tók Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra við og ávarpaði gesti. Erlingur Brynjulfsson, meðstofnandi og CTO hjá Controlant hélt erindi en hann hefur leitt vöruþróun fyrirtækisins síðustu 10 ár. Efnilegustu sprotafyrirtæki landsins kynntu svo viðskiptahugmyndir sínar og svöruðu í kjölfarið spurningum úr panel. Í panel sátu, Helga Valfells, meðeigandi Crowberry Capital og Magnús Scheving athafnamaður.