Er fyrirtækið
á hraðleið?

Nova kynnir Hraðleið. Nútíma fyrirtækjaþjónusta sem kemur þér útá netið, uppí skýið og inní framtíðina. Tími prentara, USB lykla, flakkara og tölvuskápa er liðinn.

Skrunaðu

Adios óþarfi. So long skjávarpi. Sayonara server. Farvel faxtæki. Ciao tóner. Bless sjóðsvélar. Halló Hraðleið.

Komdu til Nova með fyrirtækjaþjónustuna og þú ferð á hraðleið inn í framtíðina.

Segðu bless við borðsímann
Á Hraðleið gengur þú að öllum nýjustu tæknilausnunum, engin úrelt tækni og enginn óþarfi.
Hraðasta þráðlausa netið
Við mætum á staðinn og græjum allt í einni heimsókn. Komdu með hraði inn á tækniöldina.
Séní hjá Nova
Komdu fyrirtækjaþjónustunni í skýið. Spjallaðu við Séní, komdu þér upp betra verklagi og náðu forskoti.
Tölum betur saman
Vertu með VoLTE í farsímanum og hringdu símtölin þín í hágæða háskerpu!
Í símanum hvar sem er!
Með VoWiFi er hægt að koma fljúgandi farsímasambandi í alla króka og kima. Það þarf bara WiFi!
Vertu með allt á Hraðleið
Allt sem fyrirtækið þarf í einum pakka. Hraðasta netið, farsímarnir fyrir staffið og nútímalegar lausnir sem taka þig lengra.
Allt um Hraðleið
hradleid

Mikið

Innifalið í Hraðleið er ótakmarkað net, símtöl og SMS á Íslandi. Greitt er sérstaklega fyrir notkun utan EES.
25.990 kr.
3x Farsímar eða snjalltæki
Ótakmarkað net (EES: 12 GB)
Netið á skrifstofuna
Ótakmarkað net
Öflugur netbúnaður
Öflugur ráter fyrir fyrirtæki og WiFi kastari sem tryggir að netið sé allt um kring.
4.5G Varaleið
Sjálfvirk varaleið sem virkjast ef eitthvað kemur uppá í nettengingunni
Vinnusími
Vinnusími er áframsending úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer

Innifalið

Ráðgjöf hjá Séní
Fullt verð 7.500kr
Námskeið hjá Séní
Verð frá 29.990kr
Uppsetning á búnaði

Meira

Innifalið í Hraðleið er ótakmarkað net, símtöl og SMS á Íslandi. Greitt er sérstaklega fyrir notkun utan EES.
30.990 kr.
5x Farsímar eða snjalltæki
Ótakmarkað net (EES: 12 GB)
Netið á skrifstofuna
Ótakmarkað net
Öflugur netbúnaður
Öflugur ráter fyrir fyrirtæki og WiFi kastari sem tryggir að netið sé allt um kring.
4.5G Varaleið
Sjálfvirk varaleið sem virkjast ef eitthvað kemur uppá í nettengingunni
Vinnusími
Vinnusími er áframsending úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer

Innifalið

Ráðgjöf hjá Séní
Fullt verð 7.500kr
Námskeið hjá Séní
Verð frá 29.990kr
Uppsetning á búnaði

Þarftu meira eða minna?

Passarðu ekki í pakkann? Engar áhyggjur, fáðu ráðgjöf og við finnum það rétta fyrir þig!

Viltu hafa hlutina bara einfalda?

Nova er með kraftmesta kerfið á landinu með 4.5G útum allt land og fyrst með 5G.

Viltu hafa hlutina bara einfalda?

Er þitt fyrirtæki öruggt? Segðu halló við snjallari lausnir!

Með SjálfsVörn hefur öryggið aldrei verið ódýrara og snjallara! Ekkert startgjald, uppsetning innifalin, hágæða öryggiskerfi og fyrirtækið beintengt við farsímann. Hugsaðu um nútímalegar lausnir og komdu þínu fyrirtæki inn í framtíðina! Segðu bless við gamla úrelta kerfið og halló við snjallari og hagkvæmari lausnir!

Er þitt fyrirtæki öruggt? Segðu halló við snjallari lausnir!
Gerðu starfsfólkið ánægðara með farsímann hjá Nova

Gerðu starfsfólkið ánægðara með farsímann hjá Nova

Bjóddu starfsfólkinu í hóp ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði með besta appið, vinsælasta fríðindaklúbbinn og hraðasta farsímakerfið.

Fá tilboð
Viltu bara internet? Ekkert mál, við erum með það

Viltu bara internet? Ekkert mál, við erum með það

Fáðu hraðasta internetið á skrifstofuna hvort sem það er Ljósleiðari, 4.5G eða 5G net. Við viljum tryggja að þú sért klár fyrir allt sem framtíðin býður uppá.

Sjá allt um internet
Hraðleið að þínum rekstri með Vinnusíma

Hraðleið að þínum rekstri með Vinnusíma

Skiptu út skiptiborðinu og veittu betri þjónustu á þínum tíma. Vinnusími er snjöll lausn fyrir smærri fyrirtæki sem vilja áframsenda símtöl úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer.

Ég vil vita meira
Hraðleið í skýið með Séní hjá Nova

Hraðleið í skýið með Séní hjá Nova

Færðu fyrirtækjaþjónustuna í skýið og náðu forskoti! Fáðu skýjaráðgjöf hjá Séní sem aðstoðar þig við að koma upp betri takti sem styttir sporin og sparar allskonar auka kostnað. Kíktu á námskeið hjá Séní og afgreiddu þig án aðstoðar.

Skoða séní
Startup Supernova

Hraðleið inní framtíðina

Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.

Skoða framtíðina