AlltSam­an

Þú greiðir bara eitt verð á mánuði fyrir farsímana, netið, búnað, úrlausn og allt hitt! 

Heima­net­ið

Þjóttu um á ofurhraða, hvort sem þú ert á 5G eða Ljósleiðara. Finndu réttasta netið fyrir þig!

Farsími

Þarftu net í símann eða þarftu bara að hringja? Við erum með dílinn fyrir þig!

Sannkölluð Nova upplifun!

Við trúum því að með því að fara alla leið og skrefinu lengra í þjónustunni okkar munum við ná öllum okkar markmiðum. Það hefur skilað sér í því að Nova hefur átt ánægðustu viðskiptavinina á fjarskiptamarkaði 15 ár í röð skv. Íslensku ánægjuvoginni.  Við viljum því búa til einfaldar og stöðugar þjónustulausnir sem auka þína ánægju!

Íslenska ánægjuvogin
Sannkölluð Nova upplifun!

Frábær þjónusta eins og alltaf hjá ykkur. Skjót viðbrögð og aldrei “nei” það er ekki til í orðabókinni

-Halldóra

Ég er alveg bit hreinlega. Þið eruð með einstaka og sjaldgæfa þjónustulund. Nú rétt áðan hringdi Hrund í mig að fyrra bragði en hún aðstoðaði mig líka í gær.

-Rakel

Ég kom við í við í Lágmúla og fékk eins og alltaf frábæra þjónustu. KÆRAR ÞAKKIR HAUKUR fyrir mig.

-Einar

Ég hef aldrei fengið eins góða þjónsutu og hjá ykkar frábæra starfsfólki. Nú síðast talaði ég við Brynju vegna erfiðleika við uppetningu og hún leysti málið eins og snillingur!

-Halldór

Takk kærlega fyrir frábæra aðstoð. Geggjuð bæði í símaveri og að hann hafi bara komið og græjað þetta, ég á ekki orð. Þvílík yfirburða þjónusta.

-Hlíf

Þjónustan hjá henni var alveg til fyrirmyndar. Hún var ekki á því að gefast upp og sýndi mikla þolinmæði. Hún er greinilega lausnamiðuð. Takk kærlega fyrir mig, frábær þjónusta.

-Benni

Langaði bara að senda þakklæti til ykkar varðandi skilaboðin í gær með niðurfellingu til okkar sem búum í Grindavík. Takk til ykkar allra.

-Helgi

Snögg og góð aðstoð hjálpaði mér að komast að nákvæmlega hvar ég var að villast og leiðrétta það. Myndi glaður þiggja slíka aðstoð aftur.

-Sigurður

I got it back. Thank you so much! I’m very happy to finally have a phone provider that cares.

-Artur

Vildi fá að hrósa starfsmanni og frábæra aðstoð. Mig vantaði aðstoð með símann og Hulda sýndi mikla þjónustulund og hjálpaði mér með vandamálið eins og snillingur. Takk fyrir mig!

-Hanna

Alltaf besti díllinn FyrirÞig!

Allt sem við gerum á Stærsta skemmtistað í heimi gerum við bara FyrirÞig. Ævintýraleg, gómsæt og ögrandi 2F1 tilboð, FríttStöff sem kostar ekki krónu, Klipp á langbesta dílnum og ótal önnur fríðindi. Það er ástæða fyrir því að ánægðustu viðskiptavinirnir eru hjá Nova. Þú færð einfaldlega margfAllt fyrir peninginn hjá Nova.

Nova appið

Allt þetta í Nova appinu!

Vinsælt!
BíóKlipp

Það er ódýrara að fara í bíó með BíóKlippi hjá Nova. Á hverju BíóKlippi eru fimm bíómiðar FyrirÞig sem gilda á almennum sýningum í Smárabíó.

Nýtt!
Look me in the eye - Vinatónn

Lagið Look me in the eye með hljómsveitinni Strax úr nýrri auglýsingaherferð Nova er aðgengilegt sem vinatónn hjá Nova.

Vinsælt!
MatarKlipp

Þú færð fjögur klipp á frábærum díl og getur hámað í þig allskonar hamborgara, pizzur, pítur, bökur og vefjur af matseðli á ótal veitingastöðum!

saekjaAppid.title

Besti græjudíllinn FyrirÞig hjá Nova!

Þú færð alltaf besta dílinn á splunkunýjum græjum hjá Nova.

Þegar þú ert hjá Nova og kaupir síma hjá okkur færð þú 10% afslátt af aukahlutum fyrir nýju græjuna þína.

Okkar besta verð! Ef verðið á nýju græjunni þinni lækkar hjá Nova innan 30 daga frá kaupum þá borgum við þér einfaldlega mismuninn.

30 dagar til að skila! Hjá Nova endurgreiðum við vöruna að fullu ef umbúðir eru óopnaðar og fínar. Hafi umbúðir verið opnaðar færðu samt 80% af kaupverði endurgreitt!

Endurgræddu hjá Nova, við greiðum þér inneign fyrir gömlu græjuna sem þú getur notað upp í eitthvað glænýtt!!

Besti græjudíllinn FyrirÞig hjá Nova!

Aukahlutadíll!

Skilað og skipt!

Okkar besta verð!

Nýjasta nýtt

Bless 2G & 3G

Segjum halló við framtíðina!

urlausn 630x312@2x
Úrlausn hjá Nova

Hugsaðu um þig. Úrlausn hjá Nova virkar í bæði Apple og Samsung úrum og er það eina sem þarf. Skildu símann eftir heima og njóttu þeirra upplifana sem lífið hefur upp á að bjóða áhyggjulaus, í burtu frá skjánum og öllu áreitinu.

netspjall 630x312@2x
Heyrðu í okkur á netspjall­in­u!

Vantar þig hjálp með farsímann, netið eða allt annað? Við bíðum spennt við lyklaborðið á netspjallinu!

hjalpin 630x312 copy@2x
Hjálpin

Hjálpin á nova.is er opin allan sólarhringinn. Þar finnur þú hafsjó af ýmiskonar fróðleik sem getur hjálpað þér í ýmsum aðstæðum. Hjálpin tekur sér nefnilega aldrei frí!

Besti díllinn!

Þú færð alltaf mest fyrir peninginn hjá Nova. 2F1, FríttStöff, MatarKlipp, BíóKlipp, SkoppiKlipp, NovaTV, Ótakmarkað net í farsímann með heimanetinu og allt hitt!