Hraðleið

í skýið

Komdu á hraðleið í skýið með Séní hjá Nova. Þú færð tæknigreiningu fyrir þitt fyrirtæki þar sem Séní hjálpar til við að velja skýjalausnir sem styðja við reksturinn og koma þínu fyrirtæki beinustu leið inn á tækniöldina.

Skrunaðu
Séní ráðgjöf hjá Nova
Á Sénístund með Séní ráðgjafa færðu greiningu á þörfum þíns fyrirtækis, meðmæli með þeim lausnum sem geta einfaldað þinn rekstur og kennslu á snjallar lausnir.
Internetið
Lén og hýsing
Fjarfundir
Leitarvélar og kort
Vefsíðumál
Tölvupóstur
Póstlistar
Uppsetning á tölvupóst
Bókhaldið
Bókanir
Tímaskráningar
Rafrænir reikningar
Gagnamál og öryggi
Gögnin í skýjið
Tímaskráningar
Öryggismál og lykilorð
Næstu Séní námskeið
Komdu á námskeið hjá Séní og lærðu að verða algjörlega sjálfbjarga í skýjaborgum. Í samstarfi við Akademias býðst notendum Séní hjá Nova aðgangur að landsins fremstu námskeiðum fyrir skýjalausnir sem henta fyrirtækjum sem vilja bjarga sér sjálf, nútímavæða rekstrarumhverfið og spara helling í leiðinni.
computer
Séni Námskeið

Google workspace djúpköfun

Google Workspace er öflug skrifstofusvíta full af hugbúnaði til að einfalda og bæta rekstur fyrirtækja.

Skoða nánar
Séni Námskeið

Vefið sjálf með Squarespace

Vilt þú læra að búa til flottan vef með litlum sem engum tilkostnaði? Vilt þú hafa einfalda leið til að uppfæra efni og bæta við upplýsingum á vefnum þínum?

Skoða nánar
Séni Námskeið

Myndaðu samband við viðskiptavini með Mailchimp

Hámarkaðu árangur tölvupósta til viðskiptavina. Póstlistar eru meðal öflugustu markaðstóla fyrirtækja en ekki alltaf nýttir til fulls.

Skoða nánar
Séni Námskeið

Taktu fjarvinnu á næsta stig

Vilt þú læra að búa til flottan vef með litlum sem engum tilkostnaði? Vilt þú hafa einfalda leið til að uppfæra efni og bæta við upplýsingum á vefnum þínum?

Skoða nánar
Séni Námskeið

Auktu hraðann í sölunni með Pipedrive

Pipedrive er einfalt en öflugt tól til að styðja við sölu til fyrirtækja. Hlutverk Pipedrive er að leiða söluteymi í gegnum söluferli og auka líkurnar á því að sala lokist.

Skoða nánar
Séni Námskeið

Netöryggi 101

Netið er stærsti skemmtistaður í heimi, en það getur verið hættulegur staður fyrir greiðslukortanúmer, lykilorð, vinnukerfi og persónugreinanleg gögn.

Skoða nánar
Séni Námskeið

Bættu verkefnalýsingu með Asana