Séní hjá Nova kemur þér í skýið

Komdu á hraðleið í skýið með Séní hjá Nova. Séní framkvæmir tæknigreiningu með þínu fyrirtæki, hjálpar til við að velja skýjalausnir sem styðja við reksturinn og koma því inn á tækniöldina. Séní getur einfaldað dagleg verkefni, bætt netöryggi, komið vinnuskjölum í skjól, látið vörumerki finnast, stafrænt reikningana og bætt samvinnu innan teyma. Séní hentar minni og meðalstórum fyrirtækjum sérstaklega vel og gerir þau sjálfsbjarga í nýjustu tækni og tækjum. Sénístund er innifalin fyrir viðskiptavini Nova.

Séní ráðgjöf hjá Nova

Á Sénístund með Séní ráðgjafa færðu greiningu á þörfum þíns fyrirtækis, meðmæli með þeim lausnum sem geta einfaldað þinn rekstur og kennslu á snjallar lausnir. Séní ráðgjafar geta hjálpað þér að hagræða og auðvelda hýsingu á tölvupóstinum, kaup og hýsingu léna, afritun gagna, utanumhald póstlista, finnanleika á leitarsíðum, tímaskráningar, útsending reikninga, öruggi á netinu og margt fleira.

Afritun á gögnum
Ráðgjöf
Afritun á gögnum
Póstur
Ráðgjöf
Póstur
Póstlistar
Ráðgjöf
Póstlistar
Bókanir og tímaskráningar
Ráðgjöf
Bókanir og tímaskráningar
Fjarfundir
Ráðgjöf
Fjarfundir
Gögnin í skýið
Ráðgjöf
Gögnin í skýið
Öryggismál og lykilorð
Ráðgjöf
Öryggismál og lykilorð
Lén og hýsing
Ráðgjöf
Lén og hýsing
Vinnusími
Ráðgjöf
Vinnusími
Finnanleiki á leitarvélum og kortum
Ráðgjöf
Finnanleiki á leitarvélum og kortum
Vefsíðumál
Ráðgjöf
Vefsíðumál
Rafrænir reikningar
Ráðgjöf
Rafrænir reikningar

Næstu Séní námskeið

Komdu á námskeið hjá Séní og lærðu að verða algjörlega sjálfbjarga í skýjaborgum. Í samstarfi við Akademias býðst notendum Séní hjá Nova aðgangur að landsins fremstu námskeiðum fyrir skýjalausnir sem henta fyrirtækjum sem vilja bjarga sér sjálf, nútímavæða rekstrarumhverfið og spara helling í leiðinni.

Google Workspace djúpköfun
Séní námskeið
Google Workspace djúpköfun
Vefið sjálf með Squarespace
Séní Námskeið
Vefið sjálf með Squarespace
Myndaðu samband við viðskiptavini með Mailchimp
Séní námskeið
Myndaðu samband við viðskiptavini með Mailchimp
Taktu fjarvinnu á næsta stig
Séní námskeið
Taktu fjarvinnu á næsta stig
Vertu miklu öruggari á netinu
Séní Námskeið
Væntanlegt
Vertu miklu öruggari á netinu
Auktu hraðann í sölunni með Pipedrive
Séní Námskeið
Væntanlegt
Auktu hraðann í sölunni með Pipedrive
Bættu verkefnastýringuna með Asana
Séní Námskeið
Væntanlegt
Bættu verkefnastýringuna með Asana