Hraðleið
að sérþekkingu

Þjónusta Hoobla getur lágmarkað kostnað og aukið sveigjanleika fyrirtækja með því að fá inn sérfræðinga í lægra starfshlutfall eða tímabundin verkefni til að auka sérþekkingu. Viðskiptavinir Nova fá 15% afslátt af þjónustu Hoobla!

Skrunaðu

Hvað er Hoobla?

Markmið Hoobla er að vera leiðandi miðlun á Íslandi fyrir sérfræðinga í tímabundnum verkefnum. Hoobla er netvangur sem leiðir saman sérfræðinga og fyrirtæki og hjálpar til við að fá rétta fólkið til að hámarka árangur.

Hvað er Hoobla?

Sérþekking fyrir þig

Vertu með sérfræðing að gigga fyrir þig! Stundum þarf sérþekkingu til að sigla verkefninu heim. Fáðu þarfagreiningu frá Hoobla og sérþekkingu sem hentar þér og þínu fyrirtæki. Hoobla aðstoðar við að finna og setja saman hóp af sérfræðingum sem saman mynda eitt starf en gefa fjölbreytta sérfræðiþekkingu sem ekki væri kostur á nema ráða inn marga ólíka einstaklinga. Sendu okkur helstu upplýsingarnar um þig á hradleid@nova.is og við komum þér í samband!

Sérþekking fyrir þig
Startup Supernova

Hraðleið inní framtíðina

Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.

Skoða framtíðina