Hraðleið
á netið
Fáðu hraðasta netið á skrifstofuna, í farsímana og á heimaskrifstofuna. Við mætum á staðinn og gerum allt klárt!
Gerðu starfsfólkið ánægðara með farsímann hjá Nova
Bjóddu starfsfólkinu í hóp ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði með besta appið, vinsælasta fríðindaklúbbinn og hraðasta farsímakerfið.
Hafðu allt starfsfólk á ljóshraða á heimaskrifstofunni
Bjóddu starfsfólkinu uppá háhraða nettengingu fyrir heimavinnuna. Við mætum á staðinn og gerum allt klárt!
Hraðleið í skýið með Séní hjá Nova
Komdu þínum rekstri í skýið og náðu forskoti! Þú færð skýjaráðgjöf hjá Séní sem aðstoðar þig við að koma upp betri takti sem styttir sporin og sparar allskonar auka kostnað. Kíktu á námskeið hjá Séní og afgreiddu þig án aðstoðar.
Hraðleið inní framtíðina
Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.