Hraðleið
í pakkann

Vertu með allt á einum stað. Fáðu hraðasta netið á skrifstofuna, í farsímana og snjallar lausnir sem einfalda lífið. Við mætum á staðinn og gerum allt klárt!

Skrunaðu
Allskonar frábært innifalið í Hraðleið!
WiFi kastari fyrir lengri og betri drægni

WiFi kastari fyrir lengri og betri drægni

Vertu með netið allt um kring og í öllum krókum og kimum.

Ofur ráter sem mun aldrei valda þér vonbrigðum

Ofur ráter sem mun aldrei valda þér vonbrigðum

Öflugur og fjölhæfur ráter með ótrúlegri afkastagetu.

Ekki hafa neinar áhyggjur að detta útaf netinu

Ekki hafa neinar áhyggjur að detta útaf netinu

4.5G Varaleiðin passar uppá það að þú sért alltaf í sambandi.

Fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki hjá Sení

Fáðu ráðgjöf fyrir þitt fyrirtæki hjá Sení

Komdu þínum rekstri í skýið, styttu sporin og sparaðu allskonar auka kostnað.

Viltu að við heyrum í þér og gefum þér ráðgjöf?
Hraðleið í skýið með Séní hjá Nova

Hraðleið í skýið með Séní hjá Nova

Komdu þínum rekstri í skýið og náðu forskoti! Fáðu skýjaráðgjöf hjá Séní sem aðstoðar þig við að koma upp betri takti sem styttir sporin og sparar allskonar auka kostnað. Kíktu á námskeið hjá Séní og afgreiddu þig án aðstoðar.

Skoða séní
Hraðleið að þínum rekstri með Vinnusíma

Hraðleið að þínum rekstri með Vinnusíma

Skiptu út skiptiborðinu og veittu betri þjónustu á þínum tíma. Vinnusími er snjöll lausn fyrir smærri fyrirtæki sem vilja áframsenda símtöl úr fyrirtækjanúmeri í farsímanúmer.

Ég vil vita meira
Framtíð í fimmta gír

Framtíð í fimmta gír

5G net eða Ljósleiðari er forsenda þess að fyrirtækið sé sítengt í skýið. Við viljum tryggja að þú sért klár fyrir allt sem framtíðin býður upp á. Þann 5.5.2020 fór 5G í loftið hjá Nova, fyrst á Íslandi. Með tilkomu 5G opnast stór tækifæri í nýsköpun og tækni. Sjálfkeyrandi bílar, samskiptanet á milli tækja á heimilinu og hreinlega farartækja, fjarskurðaðgerðir og hvaðeina! Ef þú getur ímyndað þér það, þá verður það ábyggilega hægt í framtíðinni.

Meira um 5G
Við mætum á staðinn og gerum allt klárt

Við mætum á staðinn og gerum allt klárt

Þú þarft ekki að lyfta litlafingri. Við mætum og tengjum netið, 4.5G varaleiðina, WiFi Kastarann og allt hitt í einni heimsókn. Við viljum tryggja að þráðlausa netið sé ofur hratt og pössum að allir prentarar, posar, kassakerfi og aðrar mikilvægar græjur drekki í sig hraðasta netið.

Startup Supernova

Hraðleið inní framtíðina

Leynast snjallar viðskiptahugmyndir hjá þínu fyrirtæki? Við trúum á frumkvöðla, nýsköpun og framsækna hugsun. Startup SuperNova er samstarfsverkefni Icelandic Startups og Nova þar sem leitast er við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Með Startup SuperNova sendum við fyrirtæki á hraðleið til framtíðar.

Skoða framtíðina