Hraðleið
Snjallheimsókn fyrirtækja
Þjónusta fyrir fyrirtæki sem vilja hágæða netsamband í vinnurýminu ásamt faglegri tækniaðstoð fyrir reksturinn. Við mætum á staðinn og komum með lausnir.

Skrunaðu
Af hverju að panta snjallheimsókn?

Tengjum og mælum
Tengjum ráter og kastara. Uppfærum búnað og veitum tækniaðstoð. Keyrum svo hraðapróf fyrir og eftir uppsetningu

Dreifing nets í vinnurými
Við kortleggjum dreifingu þráðlaus nets (WiFi) og greinum mögulega blinda punkta. Finnum bestu staðsetningu búnaðar til að tryggja stöðuga tengingu.

Tækin í rekstri
Sjáum til þess að öll helstu tæki séu tengd netinu eins og símar, tölvur og önnur nettengd tæki.
Snjallheimsókn
Segðu okkur allt um þig og við heyrum í þér til að klára dæmið!
