Netið

5G Net

Framtíð í fimmta gír!

Þann 5.5.2020 fór 5G í loftið hjá Nova, fyrst á Íslandi. Við byrjuðum prófanir í febrúar 2019 og nú er uppbygging á þjónustusvæði 5G í blússandi gangi, við erum rétt að byrja!

Framtíð í fimmta gír!
Skrunaðu