Að taka þátt í Startup SuperNova

Stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki
Startup SuperNova er stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki og einstakur vettvangur fyrir þróun nýsköpunarverkefna rótgrónari fyrirtækja. Startup SuperNova byggir á alþjóðlega sannreyndri aðferðafræði og áralangri reynslu KLAK - Icelandic Startups af stuðningi við frumkvöðla og sprotafyrirtæki.

Tíu teymi eru valin inn í hraðalinn ár hvert í gegnum vandað umsóknarferli og býðst aðgangur að fullbúinni vinnuaðstöðu.

Skoðaðu teymin sem tóku þátt árið 2020 og 2021
FOMO

FOMO

Fomo er stafrænt kreditkort sem býður notendum uppá betri tilboð, sérsniðin fríðindi, og sveigjanlegar afborganir. Fomo is a fully digital payment card platform providing users with the most intuitive savings, loyalty, rewards, and ease of payment distributions.

Skoða
Travia

Travia

"Nútíma markaðstorg fyrir ferðaskrifstofur og gististaði" Með Travia geta ferðaskrifstofur bókað beint inn á gististaði í rauntíma, á raunframboði og á bestu mögulegu verðunum

Skoða
Procura

Procura

Við færum fasteignaviðskiptin í símann og hjálpum þér að nálgast upplýsingar og þjónustu sem varða rekstur og umsjón þinnar fasteignar. Procura is the only company in Iceland offering free access to property valuation as well as mortgage calculations and comparison, thus creating a unique market place between property owners, realtors and buyer.

Skoða
Wildness

Wildness

Wildness er íslenskt útivistar fatamerki sem leggur áherslu á að vera umhverfisvænt. Við gerum föt úr endurunnum fiskinetum, plasti og náttúrulegum efnum. Vörurnar okkar eru stílhreinar, þægilegar og henta vel í öllum veðurskilyrðum. Föt fyrir alla sem þykir vænt um umhverfið og vilja njóta náttúrunnar. Wildness is a fully sustainable clothing brand designed in Iceland. We create outdoor clothing from recycled fishing nets, plastic waste and organic materials. Products are stylish, comfortable and suitable for all weather conditions. Our design is inspired by the deep connection we have with the ocean and the mountains. We are dedicated to protecting nature through the message of wearing our clothing.

Skoða
Saunabus

Saunabus

Saunabus er rúta með innbyggðri sánu sem mun ferðast um hálendi Íslands. Sauna bus is a bus that goes all over the highlands of Iceland with a built-in sauna.

Skoða
Swapp Agency

Swapp Agency

Swapp Agency aðstoðar íslensk fyrirtæki í útrás með mannauðslausnum ásamt því að aðstoða erlenda sérfræðinga sem koma til Íslands. Our current service is foreign companies entering Iceland. What we want to do is helping Icelandic companies with global expansion through Recruitment, Employer of Record, legal services.

Skoða
vVenue

vVenue

vVenue sérhæfir sig í aðgangsstýringu og miðasölu á stafræna viðburði af öllum gerðum. vVenue aims to become the international market leader of pay-per-view live event streaming, focusing on accessibility for content creators, broadcast quality and a smooth consumer experience.

Skoða
Iðunn H2

Iðunn H2

IðunnH2 þróar sjálfbær vetnisvistkerfi með það að markmiði að minnka kolefnisspor mannkyns. IðunnH2‘s project development activities are user-centric, focusing on the supply chain development needed in order to put hydrogen to use. We are driving positive change by leveraging the unique situation in Iceland to get climate-friendly projects up and running as quickly as possible.

Skoða
PLAIO

PLAIO

PLAIO Planner er hugbúnaðarlausn sem hjálpar lyfjafyrirtækjum að skipuleggja framleiðsluna þannig að notendur fái fulla stjórn og yfirsýn yfir það sem skiptir máli. Þetta gerir starf þess sem er að skipuleggja ánægjulegra en sparar einnig tíma og fjármuni.

Skoða
PetFitHealth

PetFitHealth

PetFit Health appið aðstoðar gæludýraeigendur við það að byggja upp betri framtíð fyrir gæludýrið sitt. The PetFit app is about the health and training of pets and is in a gamified version that makes it fun. Pet owners can compete among themselves as to who is most diligent in caring for the animal and achieving a specific goal.

Skoða