
Stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki
Þátttaka í Startup SuperNova miðar að því að koma vöru á markað. Þátttakendur fá fræðslu og þjálfun við þróun viðskiptahugmynda sinna og aðgang að hópi leiðandi sérfræðinga, þar á meðal reyndum frumkvöðlum og fjárfestum. Hraðallinn stendur yfir í tíu vikur og er skipt upp í þrjá fasa; mótun, framkvæmd og kynningu.
Mótun
Viðskiptalíkan: Endurgjöf / Mentorfundir / Viðskiptavinur
Vika 1
Business model + Plus value proposition

Vika 2
Product-market fit + customer validation

Vika 3
MVP + Product development

Vika 4
Marketing + design

Framkvæmd
Frumgerð: Vöruþróun / Hönnun / Markaðsmál
Vika 5
Business model + Plus value proposition

Vika 6
Business model + Plus value proposition

Vika 7
Business model + Plus value proposition

Vika 8
Business model + Plus value proposition

Kynning
Viðskiptalíkan: Endurgjöf / Mentorfundir / Viðskiptavinur
Vika 9
Business model + Plus value proposition

Vika 10
Business model + Plus value proposition
