Hraðlaið stjarna

Stökkpallur fyrir sprotafyrirtæki

Þátttaka í Startup SuperNova miðar að því að hraða framgangi fyrirtækja og gera þau að álitlegum fjárfestingarkosti. Þátttakendur fá fræðslu og þjálfun við þróun viðskiptahugmynda sinna og aðgang að hópi leiðandi sérfræðinga, þar á meðal reyndum frumkvöðlum og fjárfestum. Startup SuperNova hefst 23. júní, á öflugum Masterclass og 3. ágúst tekur svo við hraðall sem stendur yfir í 5 vikur. Startup SuperNova lýkur svo með glæsilegum fjárfestadegi 9. september.