Hraðlaið stjarna

LightSnap

Lightsnap færir ljósmyndirnar aftur í myndaalbúmin. Þú kaupir 24-mynda filmu í appinu, alveg eins og á gömlu einnota myndavélunum. Þegar þú ert búin/n að taka myndirnar, framköllum við þær og sendum þær beint heim til þín.