Hraðlaið stjarna

Mindnes

Mindnes er sjálfvirkt tímaskráningar-app með gervigreind. Nóg er að innsetja appið og svo þarf notandinn ekkert að gera meira til að Mindnes byrji að flokka og skrá staðsetningar bæði innan og utanhúss. Appið býr sjálfkrafa til hitamyndir af því rými sem starfsmaður er inni í. Við bjóðum upp á ókeypis útgáfu sem er mjög áhugaverð en Premium útgáfan er seld í áskrift sem “addon” app fyrir öll vinsælustu verk og bókhaldskerfi heims svo sem Tempo, Sap, Oracle,Sage, Asana, Microsoft Dynamics 365 o.fl.