Baksviðs

Blóm­leg­ur bisniss!

Fjármál, viðskipti og fréttir

Lykilinn að árangri Nova frá upphafi er að hlúa vel að markmiðum okkar því aðeins þannig náum við að vaxa og dafna í excelskjalinu. Viðskiptavinum á stærsta skemmtistað í heimi fjölgar og frá árinu 2015 hefur árlegur tekjuvöxtur verið 8,1% og EBITDA vöxtur 7,9%.

Fjármál, viðskipti og fréttir
Skrunaðu

Tilkynning um hluthafafund

Stjórn Nova Klúbbsins hf. boðar til hluthafafundar sem haldinn verður miðvikudaginn 2. nóvember 2022 klukkan 16 á skrifstofu félagsins að Lágmúla 9, 108 Reykjavík, 4. hæð. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti

Tilkynning um hluthafafund

Fleiri tölur, töflur og gröf!

Hér geta hluthafar, fjárfestar og talnanördar nálgast ítarlegri upplýsingar um blómlega bisnessinn hjá Nova!

Fleiri tölur, töflur og gröf!

Frekari upplýsingar

Hér má finna allar frekari upplýsingar um Nova. Skoðaðu hluthafa, dagatal helstu viðburða ársins og kynnstu stjórninni!

Dagatal og uppgjör

Hér má finna yfirlit yfir helstu viðburði og mikilvægar dagsetningar á rekstrarárinu.

Grafísk mynd af hring
Stjórnin og takt­ur­inn

Hér má finna stjórnarfólk og ábyrgðaraðila og innsýn í hvernig við vinnum.

Hlut­haf­ar

Hér má sjá okkar helstu aðdáendur sem að eiga hlut í Nova.

Hafa Samband

Regluvarsla
Berglind Guðmunds­dótt­ir

Dómarinn á hliðarlínunni sem er með allar reglurnar á hreinu.

Fjárfestatengsl
Margrét Tryggva­dótt­ir

Reddarinn sem allir vilja tala við

Fjárfestafréttir
Skráðu þig á póstlist­ann

Fáðu allar nýjustu fréttir, upplýsingar um reksturinn, uppgjör, viðburði, bisnissinn og excelinn hjá okkur.