Baksviðs
Blómlegur bisniss!
Fjármál, viðskipti og fréttir
Frá upphafi hefur lykillinn að vexti og árangri Nova verið að hlúa vel að markmiðum fyrirtækisins um að vera Besti vinnustaður í heimi, að eiga Ánægðustu viðskiptavinina, vera Eitt stærsta og sterkasta vörumerkið á landinu og bjóða upp á Besta netsambandið. Þar spilar sú öfluga og jákvæða fyrirtækjamenning sem fyrirtækið hefur byggt upp stórt hlutverk.


Dagatal og gögn
Hér má finna yfirlit yfir helstu viðburði í rekstrinum auk uppgjöra og annarra gagna sem þeim tengjast.

Stjórnin og takturinn
Hér má finna upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti félagsins og með því fá innsýn í það hvernig við vinnum
Fleiri tölur, töflur og gröf!
Hér geta hluthafar, fjárfestar og talnanördar nálgast ítarlegri upplýsingar um blómlega bisnessinn hjá Nova!

Hafa Samband
Ásta Guðjónsdóttir
Dómarinn á hliðarlínunni sem er með allar reglurnar á hreinu.
Margrét Tryggvadóttir
Reddarinn sem allir vilja tala við
Skráðu þig á póstlistann
Fáðu allar nýjustu fréttir, upplýsingar um reksturinn, uppgjör, viðburði, bisnissinn og excelinn hjá okkur.
news.title
Geggjað PressKit Nova
Hér má finna PressKit Nova fyrir fjölmiðla og samstarfsaðila Nova sem hafa leyfi til að nýta myndir og logo Nova fyrir umfjallanir og tilkynningar.
