Skildu símann eftir heima!

Með Úrlausn hjá Nova er úrið allt sem þarf. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika, skildu símann eftir heima og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri.

Úrlausn
Skrunaðu

Úrlausn hjá Nova

Hugsaðu um þig. Úrlausn hjá Nova virkar í bæði Apple og Samsung úrum og er það eina sem þarf. Hlauptu upp á Esjuna með blússandi tónlist í eyrunum eða hringdu og taktu á móti símtölum frá öllum og ömmu þinni í snjallúrinu! Skildu símann eftir heima og njóttu þeirra upplifana sem lífið hefur upp á að bjóða áhyggjulaus, í burtu frá skjánum og öllu áreitinu.

Hringdu án símans
Streymdu tónlist
Hafðu auga á heilsunni

Komdu til Nova!

Komdu í hóp ánægðustu viðskiptavinanna, fáðu þér Úrlausn og skildu símann eftir heima.

Komdu til Nova!

Skráðu þig út í smá stund

Stundum er ágætt að leggja bara frá sér öll tækin. Skrá sig út í smá stund og horfa aðeins í kringum sig. Það þarf ekki alltaf að fara í símann.

Skráðu þig út í smá stund