Skildu símann eftir heima!

Með Úrlausn hjá Nova er úrið allt sem þarf. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika, skildu símann eftir heima og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri.

Skildu símann eftir heima!
Skrunaðu

Úrlausn hjá Nova

Í fyrsta sinn á Íslandi getur þú skilið símann eftir heima, hlaupið upp á Esjuna, hringt og tekið á móti símtölum frá öllum og ömmu þinni í snjallúrinu! Þú getur líka hlustað á tónlist í snjallúrinu, fylgst með skrefafjöldanum og síminn þarf hvergi að vera nálægur.

Hringdu án símans
Hringdu án símans
Streymdu tónlist
Streymdu tónlist
Hafðu auga á heilsunni
Hafðu auga á heilsunni