Skrunaðu
21. nóv 2022

Stuðsvellið 2022!

Stuðsvellið er fyrir löngu orðinn ómissandi hluti af jólunum fyrir marga, enda er fátt skemmtilegra en að skella sér á skauta þegar líða fer að jólum. 

studsvell-blogg
2. nóv 2022

Iceland Airwaves í þráðbeinni á NovaTV!

Við elskum tónlist og viljum miðla henni inn í stofu til þín!

airwaves í NovaTV
31. okt 2022

Gakktu á staðnum hvar sem er!

Með Gangbrautinni færðu hágæða hreyfingu og heilsuna í fyrsta sæti!

gangbraut_bloggmynd2
28. okt 2022

Símalaus Sunnudagur

Fótspor Nova í samfélaginu er að litlu leyti umhverfislegt, en meira vegna ofnotkunar og óábyrgrar notkunar á snjallsímum og samfélagsmiðlum.

313042625 857343752104819 2956615211489588973 n
30. sept 2022

Farðu á NovaDeit!

Við þurfum öll að búa til tíma til að næra okkur sjálf. Þú nærir þig með maka, vinum og fjölskyldu og við gleymum stundum að sinna þessum hluta af okkar lífi.

deit_bloggmynd
28. sept 2022

Nova er á fljúgandi ferð inn í framtíðina!

Nýjasta stöffið kemur í staðin fyrir gamla dótið!

volte blogg
7. sept 2022

Algjör snilld frá Apple!

Apple kynningin var að klárast og við vorum gjörsamlega límd við skjáinn að skoða allar nýju græjurnar!

apple_kynning_blog
7. sept 2022

VoWiFi er lent hjá Nova!

Við erum svo sannarlega komin inn í framtíðina. Við höfum alltaf sagt að framtíðin sé í tækninni og tæknin er svo sannarlega framtíðin.

vowifi_blogg
7. sept 2022

Þegar einar dyr lokast, opnast aðrar!

Vertu með SjálfsVörn hjá Nova og komdu heimilinu á réttan kjöl! Þú getur fundið allar græjur sem henta þér og þínum hjá okkur!

blogg_hurdaskynjari
31. ágúst 2022

Gleymdir þú nokkuð að skrúfa fyrir?

Vertu með SjálfsVörn hjá Nova og komdu heimilinu á réttan kjöl! Þú getur fundið allar græjur sem henta þér og þínum hjá okkur!

sjalfsvörn-blogg-vatnsnemi
24. ágúst 2022

Þar sem er reykur er oftast eldur!

Vertu með SjálfsVörn hjá Nova og komdu heimilinu á réttan kjöl! Þú getur fundið allar græjur sem henta þér og þínum hjá okkur!

sjálfsvörn_reykskynjari_blogg
12. ágúst 2022

Það er alvöru hraði um allt land! 

Við höldum áfram að víkka úr 5G dreifikerfið okkar! Við bjóðum bæjarfélög frá öllum landshlutum velkomin í 5G fjörið hjá Nova

5g blogg ágúst
10. ágúst 2022

Snilldar snjalllokur frá Samsung!

Vá! Galaxy Unpacked kynningin hjá Samsung var að klárast og við erum mjög spennt fyrir framhaldinu og viðbótunum við Samsung flotann!

galaxyunpacked_blogg
12. júlí 2022

Nothing Phone (1) afhjúpaður!

Einn áhugaverstasti snjallsími síðustu ára var kynntur í dag. Nothing Phone (1) er nafnið og hann er langt frá því að vera eins og hver annar snjallsími!

nothingphone_bloggmynd
7. júlí 2022

Taktu Break fyrir þig!

Nú getur þú valið uppáhalds 2F1 staðinn þinn og boðið vinum þínum í Break. Gerðu eitthvað skemmtilegt og farðu út að borða, leika eða njóta! Taktu Break!

break_ bloggmynd
4. júlí 2022

BíóKlipp Nova

Farðu í bíó fimm sinnum fyrir klink! Nældu þér í Bíóklipp í Nova appinu og fáðu bíóferðina alltaf á besta dílnum! Þú hefur bíómiðana við höndina í Vasanum. 

bíóklipp Nova 1400x1200
30. júní 2022

Sérþekking á sérdíl!

Vertu með sérfræðing með þekkingu til að takast á við hvers kyns verkefni sem kunna að koma upp. Viðskiptavinir Nova fá 15% afslátt af þjónustu Hoobla!

hoobla_blogg_1400x1200
21. júní 2022

5G í fluggír um allt land!

Við bjóðum Grindavík og Voga velkomin í 5G fjörið hjá Nova! Við höldum áfram að stækka þjónustusvæðið og bjóða fleirum upp í dans á 5G!

5g dreifikort-fleki
13. júní 2022

Hjálpin á nova.is

Höfum við ekki öll lent í því að verða netlaus heima á kvöldin? Eða farsíminn hringir ekki? Ef þú hefur spurningu, þá hefur Hjálpin svarið.

hjalpin_blogg
10. júní 2022

Nova ❤️ jafnrétti!

Eitt af markmiðum Nova er að vera besti vinnustaður í heimi. Mjög metnaðarfullt markmið og sumir segja ómögulegt, en við lítum svo á að við getum afrekað það!

2022
3. júní 2022

5G hjá Nova er framtíðin!

5G er næsta kynslóð farsímakerfa og færir þér framtíðina i fimmta gír og er svo miklu meira en bara hraðara niðurhal!

5g bloggmynd
23. maí 2022

Nova ❤️ Geðrækt

Nova er í vegferð í átt að andlegri velferð og vellíðan - Geðrækt. Snjallsímar eiga nefnilega að einfalda okkur lífið og gera það skemmtilegra!

geðrækt_blogg_1400x1200
20. maí 2022

Hvers vegna að vinna hjá Nova ?

Það eru margar góðar ástæður fyrir því að vinna hjá Nova og viljum laða að hæfileikaríkt fólk í Nova liðið sem vill vaxa og dafna persónulega og í starfi.

vr_hopmynd1400x1200
17. maí 2022

Nova frumsýnir glænýja verslun á Akureyri!

Eftir mörg dansspor og mikið stuð og undirbúning höfum við opnað nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri í nýju verslunarplássi.

opnun_AK_blogg
13. maí 2022

SjálfsVörn hjá Nova!

Öryggi heimilisins hefur aldrei verið ódýrara og snjallara. Með SjálfsVörn hjá Nova komum við með stæl og markmið um bætta þjónustu og betra verð fyrir öryggi.

sjalfsvörn_bloggmynd