Skrunaðu
23. maí 2022

Nova ❤️ Geðrækt

Nova er í vegferð í átt að andlegri velferð og vellíðan - Geðrækt. Snjallsímar eiga nefnilega að einfalda okkur lífið og gera það skemmtilegra!

geðrækt_blogg_1400x1200
20. maí 2022

Hvers vegna að vinna hjá Nova ?

Það eru margar góðar ástæður fyrir því að vinna hjá Nova og viljum laða að hæfileikaríkt fólk í Nova liðið sem vill vaxa og dafna persónulega og í starfi.

vr_hopmynd1400x1200
17. maí 2022

Nova frumsýnir glænýja verslun á Akureyri!

Eftir mörg dansspor og mikið stuð og undirbúning höfum við opnað nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri í nýju verslunarplássi.

opnun_AK_blogg
13. maí 2022

SjálfsVörn hjá Nova!

Öryggi heimilisins hefur aldrei verið ódýrara og snjallara. Með SjálfsVörn hjá Nova komum við með stæl og markmið um bætta þjónustu og betra verð fyrir öryggi.

sjalfsvörn_bloggmynd
15. mars 2022

Framlag Nova til flóttafólks frá Úkraínu

Við hjá Nova viljum gera okkar besta til að styðja við bakið á flóttafólki frá Úkraínu með farsímanotkun og aðstoð við að hafa samband við fjölskyldu og vini.

Ukraina mynd stærsti skemmtistaður í heimi
14. mars 2022

Upp með úrið og niður með skjáinn!

Það er hollt að leggja símann frá sér, staldra aðeins við og njóta augnabliksins. Því er frábært að geta haft allan heiminn á úlnliðnum og minnka skjátímann.

Úrlausn blogg mynd
2. mars 2022

Frítt að hringja og senda SMS til Úkraínu!

Við viljum létta undir og gera okkar til að aðstoða. Þess vegna er frítt að hringja og senda SMS til Úkraínu úr Nova númerum til 15. apríl!

Úkraína geislar
24. feb 2022

Kastaðu netinu út í horn!

Stórt húsnæði, burðarveggir eða hús á nokkrum hæðum þurfa ekki lengur að örvænta vegna netleysis. Kastarinn er lítil og nett græja sem reddar því.

Kastarinn  mynd
22. feb 2022

Dla siebie!

Czasami jesteśmy zajęci rozglądaniem się, obserwacją czyichś osiągnięć. Zapominamy, że jesteśmy źródłem wszystkiego, co czyni nas dobrymi ludźmi. Każdy z nas.

Dansgolfid elskadu thig
9. feb 2022

Glæsilegur, Guðdómlegur Galaxy

Samsung er búið að kynna Samsung Galaxy S22 til sögunnar. Hann slær öll met og Samsung heldur áfram að toppa sig!

Samsung a dansgolfid siduna
8. feb 2022

Opnaðu þig!

Þú færð 50 mínútna sálfræðitíma á netinu hjá Mín líðan á 7.990 kr. Ekki vanrækja geðræktina. Talaðu um tilfinningar.

2f1 sálfræðitímar bloggmynd
31. jan 2022

Ögraðu þér!

Lífið er fullt af upplifunum sem bíða eftir þér! Stundum snýst þetta bara um að stíga út fyrir kassann! Ögraðu þér!

elskadu thig mynd
30. jan 2022

Þú fyrir þig!

Elskaðu þig. Fyrir þig. Stundum erum við svo upptekin af því að líta í kringum okkur að við gleymum okkur sjálfum.

Dansgolfid elskadu thig
21. jan 2022

13 ár í röð – það er engin heppni!

Viðskiptavinir Nova eru þeir ánægðustu í fjarskiptaþjónustu, 13. árið í röð. Það er engin heppni og við viljum alltaf gera betur. Við erum takklát fyrir ykkur.

13 ar i rod mynd
19. jan 2022

Vertu á staðnum!

Hratt samfélag, hratt internet og hratt skrun á miðlunum. En hvaða máli skiptir það ef við getum ekki staldrað við og notið augnabliksins?

blogg-vertu-a-stadnum (1)
12. jan 2022

Vefverslun Nova

Vefverslun Nova er frábær viðkomustaður á ferðalaginu um internetið. Þægindi, hentugleiki og allt eins og þú vilt hafa það. Sótt eða beint heim að dyrum?

Blogg-kubbar-dansgolfid-08
15. des 2021

Geðgóðir pakkar frá Nova

Novalegir pakkar færa gleði og vellíðan. Sumir stuðla að andlegri heilsu, aðrir að líkamlegri. Allir eiga það sameiginlegt að fást hjá Nova.

gedgodir pakkar jolamynd
13. des 2021

Pakkar fyrir græjuóða!

Við elskum græjur og vonum að þú gerir það líka! Græjur geta auðveldað og einfaldað lífið og eru frábærar vörur í jólapakkann. Hvaða græja er í þínum pakka?

Græjuóðir fyrir dansgolfid
10. des 2021

Þú færð Jibbí á NovaTV frítt í desember!

Það frábærasta við desember er að hafa það huggulegt með fjölskyldunni. Jibbí er frítt í desember og er stútfullt af barnaefni á íslensku, bara á NovaTV.

Jibbi jolagjafir