
largeHeightHero.title

Fríðindaklúbbur sem einfaldar lífið FyrirÞig.

Bara FyrirÞig
Út að borða eða út að leika? Vertu með farsímann hjá Nova, sæktu Nova Appið og baðaðu þig í allskonar fjöri og fríðindum sem eru bara FyrirÞig!

Allt á einum stað
Ertu að fara á tónleika og finnur ekki Tix miðann þinn? Þú þarft ekki að leita lengi, hann er í Vasanum í Nova Appinu, ásamt allskonar Klippum og kortum!

Allt um notkun
Hafðu yfirsýnina uppá tíu! Í Nova Appinu getur þú fylgst með notkun, fyllt á frelsið, fiktað í stillingum og græjað allskonar mál. Þú ræður!
navigationCard.title
contentVideoBlob.title
contentVideoBlob.description
fyrirThigTabs.title
fyrirThigTabs.description
fyrirThigTabs.subtitle
Viltu enn meira?
Nova appið er stútfullt af fítusum sem auðvelda þér lífið. Skoðaðu notkun, fylltu á frelsið eða finndu þér frábær fríðindi. Við lofum þér því að þér mun ekki leiðast í stærsta vildarklúbbi landsins.

Vinatónar
Láttu vini þína heyra það! Vinatónar eru tónar sem vinir þínir heyra þegar þeir hringja í þig, veldu þinn eina sanna tón!

Fyllt'ann
Þú getur fyllt á frelsið í appinu með nokkrum smellum, nú eða fyllt á hjá öðrum ef þú ert í stuði!

Break
Break er frábært til að safna saman vinum, skipuleggja eitthvað skemmtilegt og fara út að borða, út að leika eða út að njóta með fríðindunum í Nova appinu! Tökum meira Break!