Svartur bakgrunnur

largeHeightHero.title

Mynd af nova appinu
saekjaAppid.title

Fríðindaklúbbur sem einfaldar lífið FyrirÞig.

Mynd
Bara FyrirÞig

Út að borða eða út að leika? Vertu með farsímann hjá Nova, sæktu Nova Appið og baðaðu þig í allskonar fjöri og fríðindum sem eru bara FyrirÞig!

Mynd
Allt á einum stað

Ertu að fara á tónleika og finnur ekki Tix miðann þinn? Þú þarft ekki að leita lengi, hann er í Vasanum í Nova Appinu, ásamt allskonar Klippum og kortum!

Mynd
Allt um notkun

Hafðu yfirsýnina uppá tíu! Í Nova Appinu getur þú fylgst með notkun, fyllt á frelsið, fiktað í stillingum og græjað allskonar mál. Þú ræður!

Svartur bakgrunnur
    klippsimi_appsida

    navigationCard.title

    Mynd af Nova appinu.
    contentVideoBlob.pill
    contentVideoBlob.title

    contentVideoBlob.description

    fyrirThigTabs.title

    fyrirThigTabs.description

    fyrirThigTabs.subtitle

    Viltu enn meira?

    Nova appið er stútfullt af fítusum sem auðvelda þér lífið. Skoðaðu notkun, fylltu á frelsið eða finndu þér frábær fríðindi. Við lofum þér því að þér mun ekki leiðast í stærsta vildarklúbbi landsins.

    Mynd
    Vinatón­ar

    Láttu vini þína heyra það! Vinatónar eru tónar sem vinir þínir heyra þegar þeir hringja í þig, veldu þinn eina sanna tón!

    Mynd
    Fyllt'­ann

    Þú getur fyllt á frelsið í appinu með nokkrum smellum, nú eða fyllt á hjá öðrum ef þú ert í stuði!

    Mynd
    Break

    Break er frábært til að safna saman vinum, skipuleggja eitthvað skemmtilegt og fara út að borða, út að leika eða út að njóta með fríðindunum í Nova appinu! Tökum meira Break!