4,5G Farsími

Farsíma­þjónusta

Hraðatilboð

Frelsi

Frelsi hjá Nova fylgja ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES) á 0 kr.

Kaupa
Hraðatilboð

Áskrift

Netpökkum fylgja ótakmörkuð símtöl og SMS á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES) á 0 kr.

Kaupa
Skrunaðu

Ljósleiðarahraði á farsímaneti!

4,5G er næsta kynslóð farsímakerfa og er Nova á meðal fyrstu símfyrirtækja í Evrópu til að hefja slíka þjónustu.

Skoða

Þjónustusvæði

Nova á og rekur eigið 4G/3G+ farsíma- og netkerfi sem nú nær til um 95% landsmanna. Utan 4G þjónustusvæðis Nova eru viðskiptavinir fyrirtækisins ávallt í öruggu GSM sambandi.

Skoða

Útlandapakki

Ótakmarkaðar mínútur og SMS þegar hringt er frá Íslandi til útlanda. Gildir bæði í áskrift og frelsi.

Skoða

Ferðapakki

Ferðapakkinn gerir þér kleift að nota Nova farsímann þinn á lægra verði í útlöndum og þá sérstaklega netið í símann.

Skoða

Krakkafrelsi

Viðskiptavinir í áskrift geta skráð allt að fjögur frelsisnúmer í Krakkafrelsi á 0 kr. Krakkafrelsi er fyrir 18 ára og yngri.

Skoða

Netþjónusta, aukakort

Fáðu auka símkort í spjaldtölvuna, hnetuna eða boxið og samnýttu netpakkann.

Skoða

Appið

Fylgstu með notkun númersins, fylltu á frelsið og skoðaðu nýjustu 2 fyrir 1 tilboðin

Skoða

Rafræn skilríki

Styður símkort þitt rafræn skilríki?

Skoða
Hleð