AlltSam­an

Heimilispakkinn nákvæmlega eins og þú vilt hafa hann!

Það er alltaf rétti tíminn til að græja AlltSaman! Algerlega takmarkalaust net heima og í farsímann, MínusÁtján eins og krakkarnir geta í sig látið og NovaTV á heilar 0 kr.

Græjaðu AlltSaman í einu!

Skrunaðu

Eitt fast verð

Einfaldaðu þér lífið. Heimilispakki þar sem þú greiðir eitt verð á mánuði fyrir heimanetið, farsímana, aðgangsgjaldið, ráterinn og allt hitt! Engar áhyggjur af óteljandi mörgum reikningum og engri yfirsýn. Þú greiðir bara eitt fast verð fyrir AlltSaman.

Ótakmarkað net í allt

Netið heima, í farsímana, snjalltækin og úrin. Net sem klárast aldrei. Engar áhyggjur af því að klára tankinn, fylla á krakkana eða kæró því allir eru með ótakmarkað net í fjölskyldupakkanum hjá Nova.

Sparaðu fullt fullt fullt

Borgaðu minna og nýttu sparnaðinn í eitthvað skemmtilegt, eins og allar streymisveiturnar, sólpallinn sem þig hefur alltaf dreymt um eða bara eitthvað allt annað! Gerðu bara það sem þér finnst vera skemmtilegt.

Allir prófa frítt!

Ertu ekki alveg viss? Þú færð fyrsta mánuðinn frían og getur séð hvort þér finnist ekki frábært að vera með ótakmarkað net heima og í öllum græjum fyrir eitt verð. Allir fá að prófa AlltSaman einu sinni!

Prófaðu AlltSaman frítt í mánuð!

AlltSaman er fyrirframgreitt, þú færð fyrsta mánuðinn frían og eftir það greiðir þú á þeim mánaðardegi sem þú skráðir þig í pakkann um ókomna gleðilega tíð, svona eins og Netflix, Spotify og Nova TV fattaru.

Mikið

Innifalið í AlltSaman er ótakmarkað net, símtöl og SMS á Íslandi. Greitt er sérstaklega fyrir símtöl til útlanda, þjónustunúmer og farsímanotkun utan EES.
14.990 kr.
Ótakmarkað heimanet
Ljósleiðari, 4.5G eða 5G
2 x farsímar eða snjalltæki
Ótakmarkað net (EES: 20 GB)

Innifalið

Úrlausn í 1 x eSIM snjallúr
Leiga á ráter
Aðgangsgjald
NovaTV
MínusÁtján á 0kr. fyrir krakkana
2F1 tilboð og FríttStöff í Nova appinu

Meira

Innifalið í AlltSaman er ótakmarkað net, símtöl og SMS á Íslandi. Greitt er sérstaklega fyrir símtöl til útlanda, þjónustunúmer og farsímanotkun utan EES.
16.990 kr.
Ótakmarkað heimanet
Ljósleiðari, 4.5G eða 5G
3 x farsímar eða snjalltæki
Ótakmarkað net (EES: 20 GB)

Innifalið

Úrlausn í 2 x eSIM snjallúr
Leiga á ráter
Aðgangsgjald
NovaTV
MínusÁtján á 0kr. fyrir krakkana
2F1 tilboð og FríttStöff í Nova appinu

Mest

Innifalið í AlltSaman er ótakmarkað net, símtöl og SMS á Íslandi. Greitt er sérstaklega fyrir símtöl til útlanda, þjónustunúmer og farsímanotkun utan EES.
20.990 kr.
Ótakmarkað heimanet
Ljósleiðari, 4.5G eða 5G
5 x farsímar eða snjalltæki
Ótakmarkað net (EES: 20 GB)

Innifalið

Úrlausn í 3 x eSIM snjallúr
Leiga á ráter
Aðgangsgjald
NovaTV
MínusÁtján á 0kr. fyrir krakkana
2F1 tilboð og FríttStöff í Nova appinu
einnsaman

AlltSaman fyrir einstök!

Þetta er ekki flókið, þú færð einfaldlega besta dílinn með AlltSaman. Fáðu þér eitt af öllu með AlltSaman hjá Nova!

12.990 kr. / mán

Ótakmarkað heimanet

Ljósleiðari eða 5G

1x Farsími eða snjalltæki

Ótakmarkað net (EES: 20GB)

Úrlausn í 1x eSIM snjallúr

Skildu símann eftir heima!

Úrlausn er að sjálfsögðu með í AlltSaman hjá Nova. Með Úrlausn er úrið allt sem þarf. Hringdu, hlustaðu á tónlist og taktu á móti símtölum í snjallúrinu, án þess að síminn sé nálægur. Farðu út að leika, skildu símann eftir heima og finndu þitt sanna sím-zen með nettengdu snjallúri.

Skildu símann eftir heima!

NovaTV á 0 kr. fyrir öll hjá Nova

NovaTV er sjónvarpsveita á netinu þar sem þú getur horft á allar opnu stöðvarnar á Íslandi, bæði í beinni og uppsafnað efni. Þú finnur allskonar áskriftir eins og Jibbí með barnaefni á íslensku, Skandinavísku stöðvarnar og margt fleira. Þú þarft engan myndlykil!

NovaTV á 0 kr. fyrir öll hjá Nova

SjálfsVörn er fullkomin með AlltSaman!

Öryggi heimilisins hefur aldrei verið ódýrara og snjallara! Ekkert startgjald, uppsetning innifalin, hágæða heimakerfi og heimilið beintengt við símann. Þú bara velur þá snjöllu skynjara sem þú þarft og greiðir svo eitt fast verð á mánuði um ókomna örugga tíð.

SjálfsVörn er fullkomin með AlltSaman!

Heimilispakki sem gæti komið þér til Tenerife!

Fyrir sparnaðinn sem safnast á einu ári með AlltSaman hjá Nova gætir þú flogið til Tenerife og tekið kæró með, keypt þrjá pizzaofna eða fengið þér Apple Watch. Borgaðu minna og nýttu sparnaðinn í eitthvað skemmtilegt!

Heimilispakki sem gæti komið þér til Tenerife!

Kastaðu netinu lengra!

Leyfðu okkur að gera öll happí á heimilinu. Með Ljósleiðara frá Nova ásamt kastaranum tengist þú netinu hvar sem er í húsinu. Netlaus herbergi? Lélegt net í bílskúrnum? Það þarf ekki lengur að örvænta! Lausnin er komin og ekki er eftir neinu öðru að bíða en að prófa!

Kastaðu netinu lengra!

2F1 og FríttStöff í Nova appinu

Sæktu Nova appið og fáðu FríttStöff og sjóðandi heit 2F1 tilboð, sem létta þér lífið. Í Nova appinu getur þú líka skoðað þínar þjónustur, greitt reikninga, fylgst með notkun, breytt pökkum og margt fleira!

2F1 og FríttStöff í Nova appinu

MínusÁtján á 0 kr.

Vantar þig fleiri kort fyrir alla krakkana? Öll yngri en 18 ára fá 2 GB og ótakmarkað tal og SMS á 0 kr. svo börnin, krakkarnir og unglingarnir geta verið í frábæru sambandi!

MínusÁtján á 0 kr.