Baksviðs

Nova opnar dyr að stærsta skemmtistað í heimi - internetinu!

Nova hf. er stærsta farsímafyrirtæki á Íslandi með um 34% markaðshlutdeild á árinu 2018 skv. Póst- og fjarskiptastofnun. Nova á og rekur eigið 4G/4.5G farsíma- og netkerfi á landsvísu. Þá hefur Nova tekið í notkun fyrsta 5G sendinn á Íslandi og hefur hafið prófanir á 5G farsíma- og netþjónustu til viðskiptavina sinna.

Nova opnar dyr að stærsta skemmtistað í heimi - internetinu!
Skrunaðu