Baksviðs

Má bjóða þér upp í dans?

Hjá Nova starfar öflugur hópur starfsmanna. Við hlaupum hratt og leggjum gríðarlega áherslu á sterka liðsheild. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, skemmtilegu samfélagi starfsfólks, góðum starfsanda og liðsheild.

Hleð

Hvernig er að vinna hjá Nova?

Samskipti milli starfsmanna og deilda eru óformleg, við erum öll í sama liðinu! Stjórnunarstefna Nova er einföld: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að sé komið fram við þig, vertu góð fyrirmynd og láttu verkin tala.

Hvernig er að vinna hjá Nova?