Baksviðs

Erum við að leita að þér?

Hjá Nova starfar öflugur hópur starfsmanna. Við hlaupum hratt og leggjum gríðarlega áherslu á sterka liðsheild. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, skemmtilegu samfélagi starfsfólks, góðum starfsanda og liðsheild.