Skipt to content

Baksviðs

Erum við að leita að þér?

Hjá Nova starfar öflugur hópur starfsmanna. Við hlaupum hratt og leggjum gríðarlega áherslu á sterka liðsheild. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum, skemmtilegu samfélagi starfsfólks, góðum starfsanda og liðsheild.

hopmynd-blob

Hvernig er að vinna hjá Nova?

Samskipti milli starfsmanna og deilda eru óformleg, við erum öll í sama liðinu! Stjórnunarstefna Nova er einföld: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að sé komið fram við þig, vertu góð fyrirmynd og láttu verkin tala.