Ferða­grill

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Einstaklega gott og meðfæranlegt gasgrill sem hentar hvort sem þú ert heima eða í útilegunni. Grillið er með einum brennara sem hitar jafnt og vel 47x33cm grillflötinn

ATH Slanga og þrýsti jafnari fylgja ekki með!

Ferðagrill

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

6.678 kr. / mán

Heildargreiðsla
13.356 kr.
ÁHK
34.1%
Grid

Einstaklega meðfæranlegt

Grillið er einstaklega meðfæranlegt og pakkast vel saman og er með góðu handfangi svo það er auðvelt að ferðast með það hvert á land sem er. Grillið er vel hannað með tvö útdraganleg borð sitthvorum megin og með góðum löppum sem gera þér kleift að grilla hvar sem er.