Mi Band 4

Frábært snjallúr frá Xiaomi sem hentar vel þeim sem eru virkir eða vilja fylgjast með heilsunni.

Úrið er einstaklega nett og þægilegt með AMOLED litaskjá sem er varinn með hertugleri og er vatnshelt þannig það virkar vel í erfiðum aðstæðum og rafhlaðan skilar ótrúlegri 20 daga endingu.

Úrið aðstoðar þig við æfingar og mælir fyrir þig skref, hjartslátt, kaloríur og tekur allt saman öll gögn fyrir þig sem þú getur skoðað í Mi health appinu.

Mi band fylgist einnig með svefninum hjá þér og vekur þig með léttum víbring á fullkomnum tíma þannig þú færð hvað mest útur hverri nótt.

Litir

Mi Band 4

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

5.208 kr. / mán

Heildargreiðsla
10.416 kr.
ÁHK
52.2%