The Model One (E500)

Veldu að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Mögnuð skúta frá Unagi sem hefur slegið í gegn um allan heim! Skútan er einstaklega stílhrein og vönduð, gerð úr hágæða efnum, með kraftmiklum mótor og með stórri rafhlöðu sem skilar þér góðri drægni.

Er rafskútan uppseld? Það er líklega af því þetta er heitasta varan á landinu í dag. Ekki örvænta, skráðu þig á listann og þú færð SMS um leið og hún kemur aftur í verslanir.

Litir

The Model One (E500)

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

64.445 kr. / mán

Heildargreiðsla
128.890 kr.
ÁHK
27.92%
Hönnun2

Falleg og vönduð

Það er ekki að ástæðulausu að Unagi hefur fengið mikið lof fyrir E500 Rafskútuna, hún er einstaklega fallega hönnuð og ekkert hefur verið sparað þegar það kemur að hráefnum og nýjustu tækni. Eins og geimskutla, þá er allt gert til að halda rafskútunni eins léttri og hægt er og saman stendur hún mest öll af magnesíum álblöndu, kolefnistrefjum (carbon fiber) og hágæða áli, enda vegur Rafskútan ekki nema 11kg og er því ein léttasta rafskútan á markaðnum í dag.

Hönnun

Ótrúlegur kraftur

Unagi E500 er bæði með mótor í fremra og aftara dekkinu sem skilar ótrúlegum krafti. Báðir mótorar eru 250W og eru samstilltir til að skila þér sem mestum krafti, togi og drægni. Allur þessi kraftur getur komið manni í klandur og þess vegna er E500 útbúin tvöfaldri rafmagnsbremsu svo þú getur tekist óttalaus á við ýmiskonar aðstæður. Rafhlaðan er sú besta sem völ er á og er framleidd af LG þar sem líftími, áreiðanleiki eru í fyrirrúmi.

tæknilegar upplysingar

Tæknilegar upplýsingar

  • Rafhlaða 18.650 LG lithium-ion rafhlaða
  • Vegalengd 25km
  • Hámarkshraði 25km/klst
  • Hámarks þyngd 100kg
  • Þyngd 11kg
  • Hleðslutími 4-5 klukkutímar
  • Mótor 2stk (Fremri 250W + Aftari 250W)
  • Vatnsvörn IP54