7 Pro
Nýjasti OnePlus síminn er mættur smekkfullur af öllu því nýjasta og besta sem völ er á. Magnaður sími sem gefur ekkert eftir.
Litir

0kr.
net, tal
og sms.
-30.000 kr. afsláttur
Stærð
Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum
2 Greiðslur
Frá51.620 kr. / mán

Kristaltær skjár
OnePlus 7 Pro er með ótrúlegan 6,67“ Fluid AMOLED skjá með QHD+ og 90HZ endurnýjunartíðni sem skilar kristaltærri mynd í ótrúlegri upplausn snurðulaust á met hraða. Skjárinn fyllir í allar hliðar svo þú færð bestu innlifun sem völ er á hvort sem þú ert að spila leik eða horfa á myndband.

Ótrúlegur hraði
Síminn skilar ótrúlegum hraða enda er hann smekkfullur af öllu því besta sem völ er á í dag. Snapdragon 855 örgjörvinn og 8GB innra minnið skilar áður óséðum hraða hvort sem þú ert að spila tölvuleiki, horfa á myndbönd eða vafra á netinu. Innbyggt í símanum er svo 10 laga vökva kæling sem sér um það að halda símanum ísköldum þrátt fyrir mikið álag.

Þreföld snilld
Þrjár magnaðar linsur vinna saman og gera þér kleift að ná ótrúlegum myndum. Linsunar þrjár eru 48 MP aðal linsan, 16 MP víðlinsa með 117° útbreiðslu og 8 MP aðdráttarlinsa með þrefaldri aðdrægni. Með aðstoð hugbúnaðar færðu sem mest út úr hverri mynd þar sem síminn sér um það að laga hreyfingu og birtu ásamt því að draga fram smáatriði og auka skýrleika.

Poppandi sjálfsmyndavél
16 MP frammyndavélin er falin inní símanum en poppar upp þegar þú tekur sjálfsmynd. Myndavélin er hönnuð til að standast tímans tönn en OnePlus prufaði hana yfir 300.000 sinnum án vandræða sem eru 822 sjálfsmyndir í hverjum degi í heilt ár.
Stýrikerfi
-
Skjár
-
Aðal myndavél
-
Kerfi
-
Stærð
-
Rafhlaða
-