Rafskúta 1S

Verslaðu allt sem þú vilt á netinu og við sendum heim til þín eða á næsta afhendingarstað Dropp. Þú getur líka valið að sækja í Nova Lágmúla og við hlaupum með nýja dótið út í bíl til þín!

Frábær ný rafskúta frá Xiaomi sem tekur við af eldri týpunni Xiaomi M365. Rafskútan er með 250W mótor og tvöföld bremsun framan og aftan.

 


Er rafskútan uppseld? Það er líklega af því þetta er heitasta varan á landinu í dag. Ekki örvænta, skráðu þig á listann og þú færð SMS um leið og hún kemur aftur í verslanir.

Rafskúta 1S

Skoðaðu hvernig þú getur dreift greiðslunum

2 Greiðslur

Frá

32.260 kr. / mán

Heildargreiðsla
64.521 kr.
ÁHK
35%

Tæknilegar upplýsingar

  • Rafhlaða 275Wh
  • Vegalengd 30km
  • Hámarkshraði 25km/klst
  • Hámarks þyngd 100kg
  • Þyngd 12,5kg
  • Mótor 250W
  • Vatnsvörn IP54
  • Bremsa Diskabremsa