Forskráning á iPhone 16
Vertu með þeim fyrstu sem næla sér í iPhone 16 og veldu draumatýpuna þína hér fyrir neðan, við stöndum vaktina fyrir þig og sendum þér skilaboð um leið og gripurinn er kominn í hús til okkar. Þau sem skrá sig eiga möguleika á að vinna flug fyrir tvo til stóra eplisins – New York!
Skrunaðu