Forskrán­ing á iPhone 15

Vertu með þeim fyrstu sem næla sér í iPhone 15 og veldu draumatýpuna þína hér fyrir neðan, við stöndum vaktina fyrir þig og sendum þér skilaboð um leið og gripurinn er kominn í hús til okkar.

Skrunaðu

iPhone 15 forskráning

Það er óvíst hversu mikið magn við fáum til að byrja með eða hversu fljótt sendingin selst upp, en ef þú skráir þig á listann þá verður þú með þeim fyrstu að frétta það! Hvernig síma langar þig í? (Be the first to know when iPhone 15 arrives at Nova! Sign up on the pre-registration list and we’ll text you once it’s in our stores)